Starf Gleðibankans er hafið eftir sumarfrí og fer vel af stað með tilheyrandi stuði síðan opnaði. Boðið hefur verið upp á köku, stinger-mót og heitt kakó í gulri viðvörun. Starfsfólk [...]
Starfsdagar félagsmiðstöðva Tjarnarinnar fóru fram um helgina. Á starfsdögum fékk starfsfólk tækifæri til að öðlast ýmsa þekkingu, efla fagvitund sína og styrkja liðsheildina. Starfsfólk tók þátt [...]
Fyrsta formlega opnun Gleðibankans fyrir 13-16 ára verður miðvikudaginn 22.ágúst klukkan 19:30. Við hlökkum til þess að hitta krakkana aftur eftir sumarfríið. Opnunartími Gleðibankans fyrir 13-16 [...]
Í síðustu viku var haldið leiklistar- og kvikmyndanámskeið fyrir krakka í 5.-7. bekk í Spennistöðinni á vegum Frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar. Krakkarnir skálduðu sínar eigin persónur og [...]
Ungmenni úr feministaklúbbunum Vigdísi og Beljunni í félagsmiðstöðvunum Gleðibankanum og 100og1 skruppu í ungmennaskiptaferð til Írlands á dögunum þar sem þau hittu fyrir írsk ungmenni úr [...]
Þriðjudaginn 21. mars kl. 19:45-21:00 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila með Heimili og skóla, staðsetning í salnum Skriða í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við [...]
Kvikmyndaklúbbur 100og1 sló til sóttu um Stuð styrk og bauð uppá bíósýningu í Bíó Paradís í gær, miðvikudaginn 15. mars. Þá var leigður salur og klassíska bíómyndin Back to the Future var sýnd. [...]
Frístundamiðstöðin Tjörnin, Stígamót, Jafnréttisskóli Reykjavíkur, Menntavísindasvið Háskóla Íslands og Rannkyn hafa undanfarin misseri unnið saman að framsæknu þróunarverkefni um að efla [...]
Þá er Viku 6 nýlokið í Gleðibankanum en Vika 6 er tileinkuð kynheilbrigði í félagsmiðstöðvum og grunnskólum borgarinnar í samstarfi við UngRúv. Gleðibankinn hélt vikuna hátíðlega og bauð upp á [...]