Félagsmiðstöðin 100og1

Félagsmiðstöðin 100og1 er ein af sex félagsmiðstöðvum í Miðborg, Hlíðum og Vesturbæ sem starfrækt er af Tjörninni, frístundamiðstöð. Markhópurinn er börn og unglingar í 5.-10.bekk.

Félagsmiðstöðin vinnur í nánu samstarfi við stjórnendur Austurbæjarskóla. Einnig er áhersla lögð á samvinnu við foreldra/forráðamenn í hverfinu. Félagsmiðstöðin er opin öllum þeim sem hafa áhuga á því að kynna sér starfsemi okkar.

Um 100og1

Starfsmenn

Starfsmenn

 • Hrefna Þórarinsdóttir
  Hrefna Þórarinsdóttir Frístundarráðgjafi
  • Friðmey Jónsdóttir
   Friðmey Jónsdóttir Forstöðukona
   • Kristel Eir
    Kristel Eir Frístundaleiðbeinandi
    • Sigrún Soffía Halldórsdóttir
     Sigrún Soffía Halldórsdóttir Aðstoðarforstöðukona
     • Bjarki Þórðarson
      Bjarki Þórðarson Frístundaleiðbeinandi
      • Sigurhjörtur Pálmason
       Sigurhjörtur Pálmason Frístundaleiðbeinandi
       • Baldvin Flóki Bjarnason
        Baldvin Flóki Bjarnason Frístundarráðgjafi
        • Hjalti Björn
         Hjalti Björn Frístundaleiðbeinandi
         • Jóhann Kaldal
          Jóhann Kaldal Frístundaleiðbeinandi
          Leiðarljós og gildi

          Markmið félagsmiðstöðvarinnar 100og1 er að bjóða upp á fjölbreytt, skapandi og skemmtilegt starf fyrir börn og unglinga í hverfinu. Í því felst að skapa jákvætt andrúmsloft og umhverfi í frístundastarfi þar sem hægt er að þjálfa lykilfærni hjá börnum og unglingum með áherslu á samskipta- og félagsfærni, virkni og þátttöku ásamt styrkingu sjálfsmyndar. Lagt er upp með að bjóða upp á fjölbreytt viðfangsefni í hverjum mánuði sem höfðar til ólíkra barna og unglinga með mismunandi áhugasvið og tryggja þeim öruggt umhverfi sem þeim líður vel í. Að auki er mikil áhersla lögð á fræðslu gegn fordómum og forvarnir gegn vímuefnum.

          Aðgerðaráætlun

          Aðgerðaráætlun 100og1 2020-2021

           

          Inngangur

          Félagsmiðstöðin 100og1 heyrir undir frístundamiðstöðina Tjörnina sem að þjónustar Vesturbæ, Miðborg og Hlíðar. Tjörnin heyrir undir skóla- og frístundasvið Reykjavíkur.

          Félagsmiðstöðin 100og1 þjónustar börn á aldrinum 10-16 ára  í Miðborginni og er staðsett í Spennistöðinni við Austurbæjarskóla.

          Forstöðumaður er Friðmey Jónsdóttir og aðstoðarforstöðumaður er Sigrún Soffía Halldórsdóttir. Starfsmenn eru sex,  margir með fjölbreytta reynslu og menntun.

          Starfsáætlanir frístundamiðstöðvanna 2021 – 2022 eru unnar út frá Menntastefnu Reykjavíkurborgar https://reykjavik.is/sites/default/files/menntastefna_rvk_20x20-lores22.02.pdf og Stefnu um frístundaþjónustu í Reykjavík til 2025 https://reykjavik.is/sites/default/files/ymis_skjol/skjol_utgefid_efni/sfs_fristundastefna_2017_web.pdf.

          Einnig er tekið mið af lögum og reglugerðum, upplýsingum um þátttöku í starfinu, niðurstöðum kannana um starfið og rannsóknum á stöðu barna og unglinga í hverfinu.

          Starfsáætlunin tekur gildi 1. september 2021 og gildir til 31. ágúst 2022.

          Félagsmiðstöðin 100og1  fylgir starfsáætlun Tjarnarinnar sem hægt er að nálgast á heimasíðu Tjarnarinnar www.tjornin.is. Þar má finna nánari upplýsingar um markmið og leiðir í starfinu.

          Aðgeðaráætlun hverrar starfseiningar er settu upp í svipuðu formi og skóladagatal til að foreldrar og forráðamenn geti fylgst með dagskránni hverju sinni.

           

          Opnunartímar:

          1. bekkur

          Mánudagar kl. 14:00-15:30

           

          1. bekkur

          Þriðjudagar kl. 14:00-15:30

           

          1. bekkur

          Miðvikudagar kl. 14:00-15:30

           

          Föstudagar (10-12 ára):

          Kl. 17:00-18:30

           

          8.-10. bekkur

           

          Mánudagar:

          Skólaviðvera kl. 12:40-13:10

          Kvöldopnun kl. 19:30-22:00

           

          Þriðjudagar:

          Hádegisopnun 12:40-13:10

          Dagopnun kl. 16:00-18:00

           

          Miðvikudagar:

          Hádegisopnun 12:40-13:10

          Dagopnun kl. 16:00-18:00.

          Kvöldopnun kl. 19:30-22:00

          Félagsmálaval 100og1 og Austó kl. 14:00-14:40.

           

          Fimmtudagar:

          Hádegisopnun 12:40-13:10

           

          Föstudagar:

          Kvöldopnun kl. 19:30-22:00

           

          Auk þess bjóðum við upp ýmsa skipulagða hittinga og fundi hjá hópum og klúbbum utan hefðbundins opnunartíma ef þess er óskað af unglingunum.

           

          Félagsmiðstöðin 100og1  fylgir starfsáætlun Tjarnarinnar sem hægt er að nálgast á heimasíðu Tjarnarinnar www.tjornin.is. Þar má finna nánari upplýsingar um markmið og leiðir í starfinu.

          Aðgerðaráætlun hverrar starfseiningar er settu upp í svipuðu formi og skóladagatal til að foreldrar og forráðamenn geti fylgst með dagskránni hverju sinni.

           

           

           

           

          Leiðarljós, hlutverk, framtíðarsýn og gildi

           

          Framtíðarsýn

          Í kraftmiklu skóla-  og frístundastarfi öðlist börn og unglingar menntun og reynslu til að láta drauma sína rætast og hafa jákvæð áhrif á umhverfi sitt og samfélag.

           

          Leiðarljós

          Barnið sem virkur þátttakandi

          Fagmennska og samstarf

           

          Einnig hefur sviðið sett sér það hlutverk að vera framsækið forystuafl í skóla- og frístundastarfi.

          Frístundamiðstöðvar leggja áherslu á að börnum og unglingum standi til boða frístundastarf sem hefur uppeldis- og menntunargildi og tekur mið af aldri þeirra og þroska. Áhersla er lögð á virka þátttöku, reynslunám, lýðræði og mannréttindi. Sérstaklega er hugað að því að virkja einstaklinga sem þurfa sérstaka hvatningu og stuðning vegna fötlunar eða félagslegrar stöðu. Starf á vegum frístundamiðstöðva er í eðli sínu forvarnarstarf þar sem unnið er með viðhorf og atferli barna og unglinga í átt til heilbrigðs lífsstíls og virkni í samfélaginu.

           

          Gildi

          Fjölbreytileiki – með opnum hug opnast dyr!

          Umhyggja – okkur er ekki sama!

          Framsækni – gott getur alltaf orðið betra!                                         

          Megináherslur menntastefnu:

          • Félagsfærni
          • Sjálfsþekking
          • Læsi
          • Sköpun
          • Heilbrigði

           

          Megináherslur frístundastefnu:

          • Fjölbreytt og skemmtilegt
          • Virk þátttaka
          • Jöfnuður
          • Forvarnir og lýðheilsa
          • Fagmennska

           

          Megináherslur starfsskrár frístundamiðstöðva:

          • Sjálfmynd
          • Umhyggja
          • Félagsfærni
          • Virkni og þátttaka

           

           

           

          Aðgerðaráætlun 2021-2022

           

          Aðgerðaráætlun er í takt við skólaárið og nær frá 22.ágúst-21.ágúst

           

          Ágúst

          • 16. ágúst: Stjórnendur mæta til starfa
          • 23. ágúst: Skólasetning
          • 24. ágúst: Fyrsta opnun í unglingastarfi
          • 25. ágúst: Kjósa í nemendaráð 100og1(8.bekk) og skólans.
          • 27. ágúst: Starfsdagur starfsmanna.
          • 30. ágúst: 10-12 ára starf hefst.

           

          September

          • 9-10. september: Starfsdagar Samfés

           

          Október

          • 11.-15.október: Hinsegin vika Tjarnarinnar.
          • 22-26 október. Vetrarfrí skóla.
          • 22.október: Fjölskylduhátíð í Vetrarleyfi.
          • 25.október: Lokað vegna Vetrarleyfi.

           

           

          Nóvember

          • 1-3. nóvember: Skrekkur – undanúrslit.
          • 8.nóvember: Skrekkur – úrslitakvöld.
          • 8.nóvember: Baráttudagur gegn einelti.
          • 11.nóvember: starfsdagur í Austurbæjarskóla.
          • 12-14 nóvember: Landsmót og landsþing Samfés
          • 15-19.nóvember: Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsvikan (með fyrirvara um forföll vegna covid19).
          • 17.nóvember: Félagsmiðstöðvadagurinn
          • 20.nóvember: Dagur unga fólksins
          • 20. nóvember: Dagur mannréttinda barna.
          • 26.nóvember: Rímnaflæði Samfés.

           

           

           

           

          Desember

          • 3.-4.desember: Rafíþróttamót Samfés.
          • 15.desember: Jólaball unglingadeildarinnar
          • 18.Desember: Jólafrí í Austurbæjarskóla hefst
          • Desember: Skráning í skíðaferð/menningarferð hefst (með fyrirvara um forföll vegna covid19).

           

          Janúar

          • 3.janúar: Starfsdagur í Austurbæjarskóla.
          • 3.janúar: Starfsdagur unglingastarfs.
          • 7.janúar: Samfés-Con
          • 21.janúar: Söngkeppni Tjarnarinnar.
          • 28.janúar: Danskeppni Samfés
          • 29.janúar: Hönnunarkeppnin Stíll
          •  Innra mat.

           

           

           

          Febrúar

          • 3.febrúar: Foreldraviðtöl.
          • 17-18. febrúar: Vetrarleyfi.
          • 18.febrúar: Starfsdagur starfsfólks.
          • 25.febrúar: Undankeppnum fyrir Söngkeppni Samfés lýkur
          • 28.febrúar: Skráning í söngkeppni Samfés hefst
          • 28.febrúar-2.mars: Bolludagur, sprengidagur, öskudagur.

           

           

           

           

          Mars

          • 8-10. mars: Samræmd próf 9.bekkur.
          • 25.mars: Samfestingurinn
          • 26.mars: Söngkeppni Samfés
          • 26.mars: Leiktækjamót Samfés

           

           

          Apríl

          • 5-10. apríl:Barnamenningarhátíð Reykjavíkur.
          • 14.-18.apríl – páskafrí.
          • 19.apríl: Starfsdagur Austurbæjarskóla
          • 21.apríl: sumardagurinn fyrsti.
          • 28.-29.apríl: Aðalfundur Samfés 2021

           

           

          Maí

          • 1.maí: Verkalýðsdagurinn.
          • 13.-14.maí: Rafíþróttamót Samfés.
          • 16.maí: Starfsdagur Austurbæjarskóla
          • 26.maí: Uppstigningardagur.
          • 28.maí: Vorhátíð Austurbæjarskóla.
          • Spurningarkeppni Tjarnarinnar.

           

           

          Júní

          • 6.júní: Annar í hvítasunnu
          • 8.júní: Skólaslit

           

          Júlí

          • Dagsferð í 10-12 ára starfinu.
          • Útilega unglingastarfs.
          Ytra mat

           Umbótaáætlun – 100og1

          Ytra mat – 100og1

          Stjörnur eru gefnar fyrir þá hluti sem matsnefnd finnst skara sérstaklega framúr og þykir til eftirbreytni. 100og1 fékk þrjár stjörnur fyrir þessi viðmið:

          • Dagskrá er kynnt börnum, unglingum, foreldrum og starfsfólki (s.s með tölvupósti, á samfélagsmiðlum og/eða kynningarfundum.
          • Í starfi félagsmiðstöðvarinnar er lögð áhersla á að efla umhyggju
          • Aðferðir til að efla barna- og unglingalýðræði eru nýttar í starfinu, s.s með hugmyndakössum, skipulögðum fundum og ráðum þar sem börn og unglingar eru virkir þátttakendur í umræðu og hugmyndavinnu.
          Nemendaráð

          Nemendaráð

          Sameiginlegt Nemendaráð félgasmiðstöðvarinnar 100og1 og Austurbæjarskóla er starfrækt hvert skólaár undir handleiðslu forstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar og félagsstarfskennara í skólanum.  Fulltrúar nemenda í 8.- 10.bekk eru kosnir í byrjun skólaársins og sem sjá þeir meðal annars um að ræða málefni sem varða unglinganna  og halda utan um viðburði í félagsmiðstöðinni í hverjum mánuði.

           

          starfsreglur nemendaraðs

          Opnunartímar

          5.-7. bekkur

          5. bekkur

          Mánudagar kl: 14:00-15:30
          Föstudagar kl: 17:00-18:30

          6. bekkur
          Þriðjudagar kl: 14:00-15:30
          Föstudaga kl: 17:00-18:30

          7. bekkur
          Miðvikudaga kl: 14:00-15:30
          Föstudaga kl: 17:00-18:30

          8.-10. bekkur

          Mánudagar:
          Skólaviðvera kl:12:40-13:20
          Kvöldopnun kl. 19:30-22:00

          Þriðjudagar:
          Hádegisopnun kl: 12:40-13:10
          Dagopnun kl: 16:00-18:00

          Miðvikudagar:
          Hádegisopnun kl: 12:40-13:10
          Félagsmálaval 100og1 og Austó kl. 13:20-14:10 (2021-2022)
          Dagopnun kl: 16:00-18:00
          Kvöldopnun kl. 19:30-22:00

          Fimmtudagar:
          Hádegisopnun 12:40-13:10

          Föstudagar:
          Kvöldopnun kl. 19:30-22:00

          Contact Us

          We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

          Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt