Félagsmiðstöðin 100og1

                                     

Félagsmiðstöðin 100og1 heyrir undir frístundamiðstöðina Tjörnina sem að þjónustar Vesturbæ, Miðborg og Hlíðar. Tjörnin heyrir undir skóla- og frístundasvið Reykjavíkur.

Félagsmiðstöðin 100og1 þjónustar börn á aldrinum 10-15 ára í Miðborg og er staðsett í Spennistöðinni, Barónstíg 32A.

Forstöðumaður er Gissur Ari Kristinsson og aðstoðarforstöðumaður er Ivana Esperanza Carranza. Í félagsmiðstöðinni starfa 9 starfsmenn með fjölbreytta menntun og reynslu.

Hægt er að hafa samband við 100og1 í gegnum netfangið gissur@rvkfri.is og í síma 664-8234

Um 100og1

Starfsmenn

Starfsmenn

 • Jóhann Axelsson (hann/he)
   Jóhann Axelsson (hann/he) Frístundaleiðbeinandi
  • Luca Moi Forte (hann/he)
    Luca Moi Forte (hann/he) Frístundaleiðbeinandi
   • Mist Þrastardóttir (hún/she)
     Mist Þrastardóttir (hún/she) Frístundaleiðbeinandi
    • Ronja Benediktsdóttir (hún/she)
      Ronja Benediktsdóttir (hún/she) Frístundaleiðbeinandi
     • Kristel Eir Eiríksdóttir (hún/she)
       Kristel Eir Eiríksdóttir (hún/she) Frístundaleiðbeinandi
      • Ivana Esperanza (hún/she)
        Ivana Esperanza (hún/she) Aðstoðarforstöðukona
       • Bjarki Þórðarson (hann/he)
         Bjarki Þórðarson (hann/he) Frístundaleiðbeinandi
        • Gissur Ari Kristinsson (hann/he)
          Gissur Ari Kristinsson (hann/he) Forstöðumaður
         Leiðarljós og gildi

         Markmið félagsmiðstöðvarinnar 100og1 er að bjóða upp á fjölbreytt, skapandi og skemmtilegt starf fyrir börn og unglinga í hverfinu. Í því felst að skapa jákvætt andrúmsloft og umhverfi í frístundastarfi þar sem hægt er að þjálfa lykilfærni hjá börnum og unglingum með áherslu á samskipta- og félagsfærni, virkni og þátttöku ásamt styrkingu sjálfsmyndar. Lagt er upp með að bjóða upp á fjölbreytt viðfangsefni í hverjum mánuði sem höfðar til ólíkra barna og unglinga með mismunandi áhugasvið og tryggja þeim öruggt umhverfi sem þeim líður vel í. Að auki er mikil áhersla lögð á fræðslu gegn fordómum og forvarnir gegn vímuefnum.

         Aðgerðaráætlun

         Aðgerðaráætlun 2023-2024

         Aðgerðaráætlun er í takt við skólaárið og nær frá 22.ágúst-21.ágúst

          

         Ágúst

         • 15. ágúst: Stjórnendur mæta aftur til starfi
         • 21. ágúst: Starfsdagur
         • 22. ágúst: Skólasetning
         • 23. ágúst Fyrsta opnun 100og1
         • 25. ágúst: Starfsdagsferð Tjarnarinnar
         • 28. ágúst: Fyrsta 10-12 opnunin

          

         September

         • 15. september: Starfsdagar Samfés
         • Fjáröflun Landsmótshóps

          

         Október

         • 8. október: Landsmót og Landsþing Samfés
         • 13. október: Hinseginvika Tjarnarinnar
         • 20. október: Félagsmiðstöðva og Ungmennahúsavikan
         • 30. október: Vetrarleyfi (Lokað í 100og1)
         • 27-28. október: Rafíþróttamót Samfés
         • 30. október Starfsdagur í 100og1
         • 31. október: Hrekkjavaka

          

         Nóvember

         • 8. nóvember: Baráttudagur gegn einelti
         • 16. nóvember: Dagur íslenskrar tungu
         • 17. nóvember: Rímnaflæði
         • 20. nóvember: Dagur mannréttinda barna – barnasáttmála verkefni í 100og1
         • 25. nóvember: Nordic youth summit
         • nóvember: Skrekkur – undanúrslit
         • nóvember: Skrekkur – úrslitakvöld
         • nóvember: Skráning í skíðaferð/menningarferð hefst

          

          

         Desember

         • desember: Jólafrí 100og1

          

          

         Janúar

         • 2. janúar: fyrsta opnun 100og1 eftir áramót
         • 5. janúar Samfés Con
         • 5. janúar: Starfsdagur
         • 19. janúar: Danskeppni Samfés
         • 20. janúar: Hönnunarkeppnin Stíll

          

         Febrúar

         • 11. febrúar: Dagur íslenska táknmálsins
         • 12. febrúar: Bolludagur
         • 13.febrúar: Sprengidagur
         • 14. febrúar: Öskudagur
         • 20. febrúar: Vetrarfrí / möguleg námsferð stjórnenda Tjarnarinnar

          

          

         Mars

         • 13. mars: Söngkeppni Tjarnarinnar
         • 15- 16. mars: Rafíþróttamót Samfés
         • 28. -1. apríl: Páskafrí

          

         Apríl

         • 3. apríl: Skráning í söngkeppni Samfés hefst
         • 18-19. apríl: Aðalfundur Samfés
         • apríl: Barnamenningarhátíð
         • lok apríl: Sjúk ást fræðsla
         • 25. apríl: Sumardagurinn fyrsti

          

         Maí

         • 1. maí: Verkalýðsdagurinn (lokað í 100og1)
         • 3.- 4. maí: Samfestingingurinn
         • 9. maí: Uppstigningardagur
         • 17. maí: Menntastefnumót (lokað í 100og1)
         • 20. maí: Annar í Hvítasunnu (lokað í 100og1)

          

         Júní

         • 6. júní: Skólaslit
         • 7. júní: Sumarstarf Tjarnarinnar hefst
         Ytra mat

          Umbótaáætlun – 100og1

         Ytra mat – 100og1

         Stjörnur eru gefnar fyrir þá hluti sem matsnefnd finnst skara sérstaklega framúr og þykir til eftirbreytni. 100og1 fékk þrjár stjörnur fyrir þessi viðmið:

         • Dagskrá er kynnt börnum, unglingum, foreldrum og starfsfólki (s.s með tölvupósti, á samfélagsmiðlum og/eða kynningarfundum.
         • Í starfi félagsmiðstöðvarinnar er lögð áhersla á að efla umhyggju
         • Aðferðir til að efla barna- og unglingalýðræði eru nýttar í starfinu, s.s með hugmyndakössum, skipulögðum fundum og ráðum þar sem börn og unglingar eru virkir þátttakendur í umræðu og hugmyndavinnu.
         Nemendaráð

         Nemendaráð

         Sameiginlegt Nemendaráð félgasmiðstöðvarinnar 100og1 og Austurbæjarskóla er starfrækt hvert skólaár undir handleiðslu forstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar og félagsstarfskennara í skólanum.  Fulltrúar nemenda í 8.- 10.bekk eru kosnir í byrjun skólaársins og sem sjá þeir meðal annars um að ræða málefni sem varða unglinganna  og halda utan um viðburði í félagsmiðstöðinni í hverjum mánuuði.

         Gjaldskrá

         Hér má finna gjaldskrá frístundaheimla og félagsmiðstöðva.

         Opnunartímar

         5.-7. bekkur

         5. bekkur

         Mánudagar kl: 14:00-15:30
         Föstudagar kl: 17:00-18:30

         6. bekkur
         Þriðjudagar kl: 14:00-15:30
         Föstudaga kl: 17:00-18:30

         7. bekkur
         Miðvikudaga kl: 14:00-15:30
         Föstudaga kl: 17:00-18:30

         8.-10. bekkur

         Mánudagar:
         Skólaviðvera kl:12:40-13:20

         Dagopnun kl: 16:00-18:00
         Kvöldopnun kl. 19:30-22:00

         Þriðjudagar:
         Hádegisopnun kl: 12:40-13:10

         Miðvikudagar:
         Hádegisopnun kl: 12:40-13:10
         Dagopnun kl: 16:00-18:00
         Kvöldopnun kl. 19:30-22:00

         Föstudagar:
         Kvöldopnun kl. 19:30-22:00

         Contact Us

         We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

         Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt