Auglýst eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna

 í flokknum: 105, Birta á forsíðu, Draumaland, Eldflaugin, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frístundaheimili (6-9ára), Frostheimar, Frosti, Gleðibankinn, Halastjarnan, Hinsegin félagsmiðstöð, Selið, Skýjaborgir, Undraland

Sæl öll og gleðilegt nýtt ár!

 

Nú er auglýst eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna skóla- og frístundaráðs 2024. Opið er fyrir tilnefningar til 31. janúar næstkomandi.

 

Frábært væri ef þið hjálpið okkur að fá inn metfjölda tilnefninga. Sendið endilega póst á ykkar fólk og hvetjið þau til að senda inn því allir geta tilnefnt. Meðfylgjandi er líka auglýsing með QR- kóða sem færi vel á að þið kæmuð fyrir á áberandi stað þar sem foreldrar og aðrir sem annast börnin sjái og fái þar með tækifæri til að tilnefna. Frétt er kominn inn á Reykjavik.is https://reykjavik.is/frettir/opid-fyrir-tilnefningar-fyrir-fyrirmyndar-skola-og-fristundastarf

 

Hér er hlekkur á tilnefningarformið: https://forms.gle/VP4ypJD4D61ZGbeg9

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt