English below Í desember er ávallt mikið um að vera og margir hlutir sem þarf að klára, það er ekkert öðruvísi fyrir börnin. Í Eldflauginni er alltaf mikið líf og fjör í þessum jólamánuði þar sem [...]
Fróðir foreldrar, sem er samstarfsverkefni foreldrafélaganna í hverfinu, frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar, þjónustumiðstöðvarinnar og íþróttafélaganna, vilja hvetja foreldra og fagfólk í [...]
Til að fagna afléttingu samkomubannsins í frístund var blásið til umhverfisdags á seinasta degi aprílmánaðar. Þar tóku krakkarnir og starfsmenn höndum saman og týndu rusl af skólalóðinni og fengu [...]
Rauði krossinn á Íslandi lét þýða barnabókin Hetjan mín ert þú á íslensku en auk þess er hún til á fjölmörgum öðrum tungumálum og alltaf bætist í sarpinn. (sjá neðar!) Hetjan mín ert þú er [...]
Upplýsingar til foreldra barna í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi á vegum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur Við hvetjum foreldra að leyfa börnum að mæta í leikskóla, grunnskóla og [...]
Frístundaheimili Tjarnarinnar bjóða upp á þjónustu í sumarfrístund frá 8. júní til 20. ágúst, utan 13. júlí til 3. ágúst. Í sumarstarfinu er lögð áhersla á öryggi og kunnuglegt umhverfi í bland [...]
Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er [...]
Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er [...]
Eftir að hafa fundað og skipulagt með skólanum vegna samkomubanns höfum við komist að eftirfarandi niðurstöðu varðandi starfið í Eldflauginni næstu vikurnar. Við munum reyna að halda úti þjónustu [...]
STARFSDAGUR Í SKÓLA- OG FRÍSTUNDASTARFI Á MÁNUDAG Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald [...]