Starf Gleðibankans er hafið eftir sumarfrí og fer vel af stað með tilheyrandi stuði síðan opnaði. Boðið hefur verið upp á köku, stinger-mót og heitt kakó í gulri viðvörun. Starfsfólk [...]
Starfsdagar félagsmiðstöðva Tjarnarinnar fóru fram um helgina. Á starfsdögum fékk starfsfólk tækifæri til að öðlast ýmsa þekkingu, efla fagvitund sína og styrkja liðsheildina. Starfsfólk tók þátt [...]
Nú þegar haustið er gengið í garð fer að styttast í að Frosti opni aftur eftir sumarfrí. Í dag verður fyrsta opnun vetrarins en fyrsta vikan í Frosta verður nokkuð róleg þar sem skólasetning eru [...]
Í síðustu viku var haldið leiklistar- og kvikmyndanámskeið fyrir krakka í 5.-7. bekk í Spennistöðinni á vegum Frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar. Krakkarnir skálduðu sínar eigin persónur og [...]
Þriðjudaginn 21. mars kl. 19:45-21:00 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila með Heimili og skóla, staðsetning í salnum Skriða í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við [...]
Frosti fór í skíðaferð dagana 17.-18. Mars með 55 unglingum úr níunda og tíunda bekk í Hagaskóla. Ferðin gekk ótrúlega vel og fengum við gott veður strax á leiðinni úr bænum. Hópurinn var ansi [...]
Frístundamiðstöðin Tjörnin, Stígamót, Jafnréttisskóli Reykjavíkur, Menntavísindasvið Háskóla Íslands og Rannkyn hafa undanfarin misseri unnið saman að framsæknu þróunarverkefni um að efla [...]
Föstudaginn 13. janúar fór félagsmiðstöðin Frosti í 8. bekkjarferð í Breiðabliksskálann í Bláfjöllum. Heppnaðist ferðin ansi vel og skemmtu unglingarnir sér konunglega. Við fórum í [...]
English Below Glæsileg vetrarleyfisdagskrá í boði frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar fimmtudaginn 23. febrúar. Margt verður hægt að bralla með börnunum í vetrarleyfinu sem framundan er og [...]