Forsíða / Um Tjörnina

Frístundamiðstöðin Tjörnin

Tjörnin er frístundamiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða. Tjörnin býður börnum og unglingum í þessum borgarhluta upp á fjölbreytt félags- og tómstundastarf þar sem áhersla er lögð á forvarnir og að beina þeim inn á braut heilbrigðs og jákvæðs lífernis. Uppbygging þjónustu í frítímanum er ein af kröfum nútímans. Þar á að vera vettvangur tómstunda, menntunar, menningar og uppeldis undir handleiðslu hæfra starfsmanna.

Foreldar eru hvattir til að fylgjast nánar með starfssemi Tjarnarinnar á facebook sem og á heimasíðum hvers frístundaheimilis og félagsmiðstöðvar fyrir sig.  Í öllum starfseiningum Tjarnarinnar er unnið með lýðræði, mannréttindi og þátttöku. Í frístundaheimilum eru barnaráð sem hafa það hlutverk að koma skoðunum og hugmyndum barnanna á framfæri og virkja þau í að taka þátt í lýðræðissamfélagi.

enska
Tjörnin is the Recreational Centre that services Vesturbær, Hlíðar and Central Reykjavík.

We offer children and young people in these districts a diverse youth and leisure work with an emphasis on prevention and guding them towards a healthy and positive life. A developed out-of-school service is one of the demands of modern times. It should be a forum for leisure, education, culture and development under the guidance of skilled staff.

Parents are encouraged to follow us on Facebook and on the webpages of each youth and after-school centre. We work with democracy, human rights and participation in each of our centres. In our after-school centres, there are Children’s Councils which have the role of bringing children’s ideas and views to the forefront as well as ensuring an active participation in democracy.

Frístundamiðstöðin Tjörnin
(Vesturbær, Miðborg og Hlíðar)
Laugarvegur 77, 101 Reykjavík
Sími: 411-5700
Netfang: tjornin@rvkfri.is

 

Opnunartímar

Kl. 9.00 – 16.00

Starfsmenn

 • Guðrún Kaldal
  Guðrún Kaldal Framkvæmdastjóri
 • Gunnar Hrafn Arnarsson
  Gunnar Hrafn Arnarsson Fjármálastjóri
 • Steinunn Gretarsdóttir
  Steinunn Gretarsdóttir Deildarstjóri barnastarfs
 • Andrea Marel Þorsteinsdóttir
  Andrea Marel Þorsteinsdóttir DEILDARSTJÓRI UNGLINGASTARFS
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt