Sjálfbær ratleikur fyrir alla við Sundlaugartúnið í Vesturbænum. Stafsfólk frístundaheimilanna setur upp ratleik sem hægt er að nálgast frá kl. 12 fimmtudaginn 23.febrúar
English below. Glæsileg vetrarleyfisdagskrá í boði frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar fimmtudaginn 23. febrúar. Margt verður hægt að bralla með börnunum í vetrarleyfinu sem framundan er og [...]
Við viljum vekja athygli á því að ný gjaldskrá tekur við um áramótin vegna vetrar- og sumarstarfs frístundaheimila og félagsmiðstöðva árið 2023. Hægt er að kynna sér hana á linknum hér fyrir [...]
Starfsmenn Tjarnarinnar óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári // The Staff at Tjörnin wish you all a Merry Christmas and a Happy New Year
Frístundaheimili Tjarnarinnar eru að leita eftir starfsfólki til starfa í vetur en við getum bætt við okkur nokkrum metnaðarfullum, ábyrgum, hressum og skemmtilegum einstaklingum. Ef þú ert að [...]
Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Skráning hefst í næstu viku. Boðið eru upp á sumarfrístund, sumarsmiðjur, dýranámskeið í [...]
Frìstundamiðstöðin Tjörnin er “Stofnun ársins – borg og bær 2021” í 1.sæti og “Fyrirmyndarstofnun”. Við erum virkilega stolt af okkar mannauð og þeim starfsskilyrðum [...]
Þar sem að frá kl. 16-19 í dag verður í gildi appelsínugul viðvörun og frá kl. 19 rauð viðvörun hefur verið tekin ákvörðun um að fella niður staðbundið starf félagsmiðstöðva og skólahljómsveita [...]