Frístundaheimilið Skýjaborgir
Framundan í Skýjaborgum:
September
Þema: Heilsuvika 19.-23.september
Í september er lögð áhersla á útiveru og nærumhverfi.
- Klúbbastarf hefst að nýju
- Foreldrakynning fyrir nýja foreldra í Skýjaborgum kl:17:15 21.september.
- Leiklistarverkefni hefst 16.september
- 29. og 30. september eru heilir dagar í Skýjaborgum vegna samráðsdaga í Vesturbæjarskóla. Skráningu lýkur 20.september
Október
Þema: Vísinda og tilraunavika og
Vetrarfrí.
- 7.október er starfsdagur í Vesturbæjarskóla og er þá opið í Skýjaborgum fyrir skráð börn.
- 10.-14. október er Vísinda og tilraunavika
- 21.-25. október er vetrarfrí í Vesturbæjarskóla og er þá lokað í Skýjaborgum.
- Fjölskylduviðburður í vetrarleyfi í boði Tjarnarinnar.
- 31. október er Hrekkjavaka.
- Foreldraviðtöl auglýst.
Nóvember
Þema: Barnaréttindavika og undirbúningur fyrir jólamarkað.
- 8. nóvember Baráttudagur gegn einelti. Unnið með eineltisfræðslu og forvarnir.
- 17. nóvember er starfsdagur bæði í skóla og frístund, Skýjaborgir lokaðar þann dag.
- 14.-18. nóvember Réttindavika barna. Þemavika í tilefni afmælis Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna og til að minna börnin á réttindin sín. Þriðja sameiginlega þemavika FH Tjarnarinnar.
- 20. nóvember Réttindaganga um hverfið
- Undirbúningur fyrir jólabasar
Desember
Þema: Jólamarkaður og Jólafrí.
- Jólaföndur og jólagleði
- 08. desember: Jólamarkaður fjölskyldunnar til styrktar SOS
- 21 ,22, 23, 27, 28, 29,og 30. desember: Heilir dagar á Skýjaborgum vegna jólaleyfis.
- 24, 25, 26 og 31. desember: Jólafrí. Þá er lokað í Skýjaborgum
Janúar
Þema: Fjölmenning
- Klúbbastarf hefst að nýju – Foreldrum býðst að koma í viðtal til stjórnenda Skýjaborga.
- 02. janúar: –Heill dagur á Skýjaborgum.
- 16. – 20. janúar: Fjölmenningarvika.
- Hugmyndavinna fyrir Barnamenningarhátíð
- Vetrarfrí og skráning vegna næsta skólaárs.
- 30 og 31 janúar: – Heilir dagar á Skýjaborgum vegna samráðsdaga í Vesturbæjarskóla.
Febrúar
Þema: Miðlalæsi.
Vetrarfrí og skráning vegna næsta skólaárs.
- Klúbbastarf heldur áfram.
- 13.-17. febrúar: Miðlalæsisvika.
- Skráning á umsókn.fristund.is vegna Skólaárs 2022 – 2023
- 23 og 24. febrúar: Vetrarleyfi og þá er lokað á Skýjaborgum.
- 23. febrúar: Fjölskylduhátíð
Mars
Þema: Umhverfi
- 13. mars: Starfsdagur kennara og heill dagur á Skýjaborgum
- 27.-31. mars Umhverfisvika.
Apríl
Þema: Barnamenning.
Páskafrí og Barnamenningahátíð.
- 3, 4,og 5 apríl: Heilir dagar á Skýjaborgum
- 17.-21 apríl: Barnamenningarvika
- 20.apríl: Sumardagurinn fyrsti. Lokað á Skýjaborgum
- Sumarstarf Skýjaborga kynnt fyrir foreldrum.
Maí
Þema: Fjölbreytileiki.
Í maí er lögð áhersla á útiveru og vettvangsferðir um nágrenni Vesturbæjarskóla. Hið ,,árlega“ Regnbogahlaup frístundaheimilanna fer fram 17. maí.
- 10. maí: Starfsdagur lokað á Skýjaborgum.
- 17.maí: Regnbogahlaupið.
- 18. maí:Uppstigningardagur. Lokað á Skýjaborgum
- 29.maí: í annar í hvítasunnu. Lokað á Skýjaborgum.
Júní
Vetrarstarf lýkur og sumarfrístund hefst
- Skólaslit eru 7. júní og þann dag er skipulagsdagur á Skýjaborgum og því lokað í frístund. Sumarfrístund hefst föstudaginn 09.júní. Skrá þarf sérstaklega í sumarfrístund.