Frístundaheimilið Skýjaborgir

Framundan í Skýjaborgum: 

Janúar
Þema: Fjölbreytileiki

  • Klúbbastarf hefst að nýju
  • Foreldrum býðst að koma í viðtal til stjórnenda Skýjaborga
  • 03. janúar: Heill dagur. Skráningu lýkur 13. desember
  • 17. – 21. janúar: Vika fjölbreytileikans.
  • Hugmyndavinna fyrir Barnamenningarhátíð
  • 24 og 25 janúar: heilir dagar á Skýjaborgum vegna samráðsdaga í Vesturbæjarskóla. Skráningu lýkur 17. janúar

Febrúar
Þema: Miðlalæsi
Vetrarfrí

  • Vetrarfrí og skráning vegna næsta skólaárs.
  • Klúbbastarf heldur áfram
  • 21.-25. febrúar: Miðlalæsisvika
  • Skráning á umsókn.fristund.is vegna Skólaárs 2022 – 2023
  • 17 og 18. febrúar: Vetrarleyfi lokað á Skýjaborgum

Mars
Þema: Umhverfi og náttúra
Öskudagur

  • 02 .mars Öskudagur
  • 14.-18. mars: Umhverfisvika
  • 17. mars: Starfsdagur kennara og heill dagur á Skýjaborgum. Skráningu lýkur 10. mars

Apríl
Þema: Barnamenning
Páskafrí og Barnamenningarhátíð.

  • 04.-08. apríl: Barnamenningarvika
  • 11.-13. apríl: Heilir dagar á Skýjaborgum. Skráningu lýkur 4. apríl
  • 14.-18. apríl: Páskafrí
  • 21.apríl: Sumardagurinn fyrsti. Lokað á Skýjaborgum
  • Kynna sumarstarfið fyrir foreldrum

Maí
Þema: Útivera og vettvangsferðir um nágrenni Vesturbæjarskóla.
Hið ,,árlega“ kassabílarallý frístundaheimilanna fer fram í lok maí

  • 09. maí: Heill dagur  á Skýjaborgum. Skráningu lýkur 2. maí
  • 26. maí: Uppstigningardagur. Lokað á Skýjaborgum
  • 25. maí: Kassabílarallý

Pin on Tech Review

Ert þú í foreldrahópnum okkar á Facebook?

Frístundaheimilið Skýjaborgir 2021-2022
Klikkaðu hér til að fá aðgang að hópnum
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt