Frístundaheimilið Skýjaborgir

Framundan í Skýjaborgum: 

September
Þema: Heilsuvika 18.-22.september

Í september er lögð áhersla á útiveru og nærumhverfi.

 • Klúbbastarf hefst að nýju
 • Foreldrakynning fyrir nýja foreldra í Skýjaborgum kl:17:15 20.september, beint á eftir kynningunni úti í skóla.
 • Tónlistarverkefni hefst 6.september.
 • 29. september eru heill dagur í Skýjaborgum vegna starfsdags í Vesturbæjarskóla. Skráningu lýkur 24.september.

Október
Þema: Vísinda og tilraunavika og
Vetrarfrí.

 • 2. -3.október eru samráðsdagar í Vesturbæjarskóla og er þá opið í Skýjaborgum fyrir skráð börn.
 • 16.-20. október er Vísinda og tilraunavika
 • 26.-30. október er vetrarfrí í Vesturbæjarskóla og er þá lokað í Skýjaborgum.
 • Fjölskylduviðburður í vetrarleyfi í boði Tjarnarinnar.
 • 31. október er Hrekkjavaka.
 • Foreldraviðtöl auglýst.

Nóvember
Þema: Barnaréttindavika og undirbúningur fyrir jólamarkað.

 • 8. nóvember Baráttudagur gegn einelti. Unnið með eineltisfræðslu og forvarnir.
 • 13.-17. nóvember Réttindavika barna. Þemavika í tilefni afmælis Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna og til að minna börnin á réttindin sín. Þriðja sameiginlega þemavika FH Tjarnarinnar.
 • 20. nóvember Réttindaganga um hverfið
 • Undirbúningur fyrir jólabasar

Desember

Þema: Jólamarkaður og Jólafrí.

 • Jólaföndur og jólagleði
 • 07. desember:  Jólamarkaður fjölskyldunnar  til styrktar SOS
 •  21 ,22, 27, 28,  og 29, desember: Heilir dagar á Skýjaborgum vegna jólaleyfis.
 • 23,24, 25, og 26, desember: Jólafrí. Þá er lokað í Skýjaborgum

Janúar

Þema: Fjölmenning

 • Klúbbastarf hefst að nýju – Foreldrum býðst að koma í viðtal til stjórnenda Skýjaborga.
 • 02.  janúar:Heill dagur á Skýjaborgum.
 • 15. – 19. janúar: Fjölmenningarvika.
 • Hugmyndavinna fyrir Barnamenningarhátíð
 • Vetrarfrí og skráning vegna næsta skólaárs.
 • 30 og 31 janúar: – Heilir dagar á Skýjaborgum vegna samráðsdaga í Vesturbæjarskóla.

Febrúar

Þema: Miðlalæsi.

Vetrarfrí og skráning vegna næsta skólaárs.

 • Klúbbastarf heldur áfram.
 • 12.-16. febrúar: Miðlalæsisvika.
 • Skráning á umsókn.fristund.is vegna Skólaárs 2024 – 2025
 • 19. og 20. febrúar: Vetrarleyfi og þá er lokað á Skýjaborgum.

Mars

Þema: Umhverfi

 • 18.-22. mars Umhverfisvika.
 • Páskar
 • Heilir dagar á Skýjaborgum 25,26, og 27.mars.

Apríl

Þema: Barnamenning.

Barnamenningahátíð.

 • 2.apríl heill dagur á Skýjaborgum.
 • 22.-26. apríl: Barnamenningarvika
 • 25.apríl: Sumardagurinn fyrsti. Lokað á Skýjaborgum
 • Sumarstarf Skýjaborga kynnt fyrir foreldrum.

Maí

Þema: Fjölbreytileiki.

Í maí er lögð áhersla á útiveru og vettvangsferðir um nágrenni Vesturbæjarskóla. Hið ,,árlega“ Regnbogahlaup frístundaheimilanna fer fram 24. maí.

 • 9. maí:Uppstigningardagur. Lokað á Skýjaborgum
 • 17. maí: Starfsdagur lokað  á Skýjaborgum.
 • 19.maí. Annar í hvítasunnu. Lokað á Skýjaborgum.
 • 21.-24.maí er margbreytileikavika.
 • 24.maí: Regnbogahlaupið.

Júní

Vetrarstarf lýkur og sumarfrístund hefst

 • Skólaslit eru 6. júní og þann dag er skipulagsdagur á Skýjaborgum og því lokað í frístund. Sumarfrístund hefst mánudaginn 10.júní. Skrá þarf sérstaklega í sumarfrístund.
 • 5.júní síðasti dagur í vetrarfrístund.
 • 6.júní skólaslit. Lokað á Skýjaborgum
 • 7.júní starfsdagur. Lokað á Skýjaborgum.
 • 10.júní Sumarfrístund hefst.

Pin on Tech Review

Ert þú í foreldrahópnum okkar á Facebook?

Frístundaheimilið Skýjaborgir 2023-2024
Klikkaðu hér  til að fá aðgang að hópnum
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt