Hrekkjavökuball hjá 10-12 ára í 100og1! Það var nú meiri stemningin hjá okkur 31.október en þá var haldið hrekkjavökuball fyrir 10-12 ára. Búningarnir voru fjölbreyttir og skemmtilegir og gefið [...]
Haustfríið var vel nýtt hjá starfsfólki unglingastarfs Tjarnarinnar. Fyrir helgi var haldin fjölskylduhátíð Tjarnarinnar og svo var mánudagurinn nýttur í starfsdag þar sem starfsfólk sat meðal [...]
Tjörnin hefur undanfarin ár alltaf boðið upp á fjölskylduhátíð í vetrarfríum grunnskólanna og var þetta árið engin undantekning þar á. Í Vesturbænum var frítt í sund fyrir alla aldurshópa og [...]
Félagsmiðstöðvadagurinn var haldinn hátíðlegur í Gleðibankanum miðvikudaginn 18. október. Markmið félagsmiðstöðvadagsins er að vekja athygli á því mikilvæga og uppbyggilega starfi sem fram fer í [...]
Þann 16.október.2023 var félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur í 100og1. Fjölskyldumeðlimir voru boðnir í heimsókn í Spennistöðina og á dagskrá var Kahoot spurningakeppni um 100og1, [...]
Á morgun miðvikudag munum við halda félagsmiðstöðvadaginn hátíðlegan í Gleðibankanum. Öll eru velkomin og við hvetjum foreldra/forsjáraðila, ömmu, afa, frændfólk og vini til þess að koma með [...]
Dagana 6-8 október fór fram Landsmót Samfés 2023 á Akureyri. Við fórum með 4 fulltrúa frá hverju félagsmiðstöð 100og1, 105, Frosta og Gleðibankanum. Landsmótið hófst á föstudeginum og var kosið í [...]
Hinsegin vika Tjarnarinnar er gengin í garð og fyrsti viðburður á dagskrá var lifandi bókasafn. Lifandi bókasafn virkar þannig að við fáum til okkar einstaklinga sem tilheyra hinseginleikanum á [...]
Þá er brakandi fersk október dagskrá gengin í garð í Gleðibankanum. Við vekjum að sjálfsögðu athygli á Hinsegin vikunni okkar sem við höldum hátíðlega ár hvert í október en hún verður haldin [...]
Nú er september mánuður að enda og það er hægt að fullyrða að hann var mjög fjörugur! Það var mikið um að vera í 100og1 og það stóðu nokkrir viðburðir upp úr hjá unglingunum. Þar má nefna hin [...]