Alþjóðlegurdagur gegn einelti er 8. nóvember. Hér er frábært myndband með Vöndu Sigurgeirsdóttur þar sem hún talar um mikilvægi þess að efla félagsfærni barna, styrkja þau og vinna markvisst gegn [...]
Þriðjudaginn 21. mars kl. 19:45-21:00 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila með Heimili og skóla, staðsetning í salnum Skriða í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við [...]
Kvikmyndaklúbbur 100og1 sló til sóttu um Stuð styrk og bauð uppá bíósýningu í Bíó Paradís í gær, miðvikudaginn 15. mars. Þá var leigður salur og klassíska bíómyndin Back to the Future var sýnd. [...]
Síðastliðin föstudag fórum við í vel heppnaða 8. bekkjarferð til Keflavíkur og gistum í eina nótt. Við gistum í Fjörheimum sem er félagsmiðstöðin í Keflavík. Þar fengum við að vera gestir á [...]
Á dögunum kláraði Félagsmiðstöðin 105 fyrsta græna skrefið fyrir vinnustaði Reykjavíkurborgar og kom fulltrúi verkefnisins á opnun til að afhenda viðurkenninguna. Verkefnið Græn skref í [...]
Frosti fór í skíðaferð dagana 17.-18. Mars með 55 unglingum úr níunda og tíunda bekk í Hagaskóla. Ferðin gekk ótrúlega vel og fengum við gott veður strax á leiðinni úr bænum. Hópurinn var ansi [...]
Sjálfbær ratleikur fyrir alla við Sundlaugartúnið í Vesturbænum. Stafsfólk frístundaheimilanna setur upp ratleik sem hægt er að nálgast frá kl. 12 fimmtudaginn 23.febrúar
English below. Glæsileg vetrarleyfisdagskrá í boði frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar fimmtudaginn 23. febrúar. Margt verður hægt að bralla með börnunum í vetrarleyfinu sem framundan er og [...]
Frístundamiðstöðin Tjörnin, Stígamót, Jafnréttisskóli Reykjavíkur, Menntavísindasvið Háskóla Íslands og Rannkyn hafa undanfarin misseri unnið saman að framsæknu þróunarverkefni um að efla [...]
Þá er Viku 6 nýlokið í Gleðibankanum en Vika 6 er tileinkuð kynheilbrigði í félagsmiðstöðvum og grunnskólum borgarinnar í samstarfi við UngRúv. Gleðibankinn hélt vikuna hátíðlega og bauð upp á [...]