Núna á mánudaginn hófst 6. vika ársins sem hljómar kannski ekki eins og merkur atburður, nema hvað að þá hefst það sem kallast Vika6, samstarfsverkefni milli félagsmiðstöðva víðsvegar um landið [...]
Fulltrúar úr ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða munu flytja tillögu fyrir framan borgarstjórn Þriðjudaginn 8. febrúar klukkan 16:00 funda fulltrúar úr Reykjavíkurráði ungmenna með [...]
Unglingar úr lýðræðisval áfanganum héldu árgangaopnanir í nóvember mánuði. Hver árgangur fékk mánudagsopnun algjörlega út af fyrir sig og sáu fulltrúar þess árgangs í lýðræðisvali sáu um að [...]
Halloween tímabilið er komið í öllum sínum fegurstu litum eins og mörg ykkar hafa eflaust tekið eftir. Í 100og1 munum við halda okkar eigin litlu Halloween hátíð. Fyrir 10-12 ára starfið verður [...]
8.bekkur fékk sitt eigið kvöld seinasta miðvikudag. Pöntuð var pizza, skellt sér í speed friending(hrað vinamót) og allskonar skemmtilega hópeflisleiki til að hrista hópinn saman. 8.bekkur [...]
Varðeldur, hópsöngur, tjaldað og trúnó inn í tjaldi. Þetta hljómar eins og eðal útilega, en þar skjátlast okkur! Því hljómaði innilegsa 100og1 á mánudaginn seinasta. Varðeldi var skellt upp á [...]
Starfsfólk 100og1 mætir fullt tilhlökkunar í byrjun á nýju skólaári. Við spáum því að þetta skólaár mun fela í sér taumlausa snilld og endalaust af skemmtilegum uppákomum. 5.-7.bekkur byrjar [...]
Afsakið skort á upplýsingaflæði með dagskrána. Hér fylgir með dagksrá fyrir restina af desember fyrir 10-12 ára starfið. Það er engin opnun á föstudögum, þannig við bættum við útiopnun fyrir alla [...]
Dagskráin fyrir 10-12 ára starfið fram að áramótum er komin. Því miður var hún ekki send út í mentor vegna tæknilegra erfiðleika. Á forsíðumyndinni sést dagskráin fyrir næstu viku. [...]
Dagskráin fyrir október mánuð er lent! Krakkarnir voru dugleg að koma með hugmyndir fyrir dagskrána og þar af leiðandi lítur hún svona glæsilega út! Við viljum láta fylgja með að þau hafa nokkur [...]