Frístundaheimilið Undraland

Framundan í Undralandi:

Nóvember:

9. – 13. nóvember: Foreldraviðtöl í Undralandi.
– viðtölin eru valfrjáls og foreldrum verður sent skráningarform.

11. nóvember: Heill dagur í Undralandi vegna starfsdags kennara.
– skráning er opin á www.vala.is (sjá frekari leiðbeiningar um skráningu hér á síðunni).

16. – 20. nóvember: Barnasáttmálavika.
– þriðja þemavika frístundaheimila Tjarnarinnar haustið 2020. Í vikunni leggjum við áherslu á að læra um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og kynna börnunum fyrir réttindum þeirra.

.

Ert þú í foreldrahópnum okkar á Facebook?
Frístundaheimilið Undraland 2020-2021.

Ýttu hér til að óska eftir inngöngu í hópinn.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt