Alþjóðlegur dagur gegn einelti – 8. nóvember

 í flokknum: Birta á forsíðu, Frostheimar

Alþjóðlegurdagur gegn einelti er 8. nóvember. Hér er frábært myndband með Vöndu Sigurgeirsdóttur þar sem hún talar um mikilvægi þess að efla félagsfærni barna, styrkja þau og vinna markvisst gegn einelti.

Vanda fer inn á mikilvæga punkta sem gott er að kynna sér og fyrir börnunum.
Hver er munurinn?
-Góðlátlegt grín
-Samskiptavanda
-Stríðni
-Einstök niðurbrjótandi hegðun
-Einelti

Í Frostheimum vinnum við að því að efla félagsfærni barnanna í okkar daglega starfi, í leikjum, samvinnuverkefnum og mörgu öðru. Félagsfærni er forvörn gegn einelti.

 

 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt