Apríl í Frosta

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frosti

Nú er aprílmánuður genginn í garð með hækkandi sól og hlýnandi veðri. Nóg er um að vera í Frosta og eru dagskrárnar fullar af alls konar gleði. Þessar fjölbreyttu dagskrár eru í boði krakkana en eru allar hugmyndirnar komnar frá þeim.

Í apríl verður vonandi mikið um útiveru (ef veður leyfir) til að fagna komu sumarsins!

Hér má sjá dagskrána okkar í apríl fyrir 8.-10. bekk:

Hér má sjá dagskrána okkar í apríl fyrir 10-12 ára:

Við hlökkum til að sjá sem flest <3

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt