Árshátíð Austurbæjarskóla 2024 / Austurbæjarskóli’s Annual Celebration

 í flokknum: 100og1, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Árshátíð Austurbæjarskóla 2024 var haldin hátíðleg miðvikudaginn 20.mars. Kvöldið byrjaði á því að fordrykkur var boðinn í risi skólans, síðan var snætt saman á langborði sem að unglingarnir voru búin að setja og skreyta fallega saman. Í matinn var hægeldað lamb í boði og tofu fyrir grænkera, síðan var guðdómleg súkkulaði kaka í eftirrétt. Maturinn var verulega góður enda var klappað fyrir kokkunum nokkrum sinnum og eiga þau hrós skilið! Kennarar skólans og starfsfólk 100og1 stóðu þjónavaktinni og þau stóðu sig einnig frábærlega 🙂

Eftir kvöldmat var haldið niður í bíósal skólans þar sem var horft á kennaragrínið og borðar afhentir fyrir 10.bekk. Stemningin hélt síðan áfram í 100og1 þar sem var haldið ball, það var mikið dansað, hlegið og tekið myndir. Síðan kom að stóra stundinni sem flestir biðu eftir en DANIIL mætti á svæðið og tók nokkra smelli.

Takk fyrir geggjaða árshátíð elsku bestu unglingar <3

Bestu kveðjur,

Staffið í 100og1

 

//

 

Austurbæjarskóli’s Annual Celebration was held March 20th 2024. The night started with a cider served at the school’s attic, then dinner was served on long table in the school’s hall which the teenagers had put together and decorated beautifully. On the menu was slow-cooked lamb and tofu for vegeterians, and a delicious chocolate cake for dessert. The food was really good and it showed as the Chef’s were applauded several times. Some teachers and the staff of 100og1 served the food and drinks and they also did a great job 🙂

After dinner we went to the school’s cinema where we watched the teacher’s joke and 10th grade handed out banners. The night was still young and the good atmosphere continued in 100&1 where the Ball was held. There was dancing, there was laughing and a lot of pictures taken. Then it came to the big moment everyone was waiting for, Daniil arrived  and took some good hits!

Thank you for an amazing night, you are the best <3

Best regards,

The staff og 100&1!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt