Hrekkjavökuball hjá 10-12 ára í 100og1! Það var nú meiri stemningin hjá okkur 31.október en þá var haldið hrekkjavökuball fyrir 10-12 ára. Búningarnir voru fjölbreyttir og skemmtilegir og gefið [...]
Haustfríið var vel nýtt hjá starfsfólki unglingastarfs Tjarnarinnar. Fyrir helgi var haldin fjölskylduhátíð Tjarnarinnar og svo var mánudagurinn nýttur í starfsdag þar sem starfsfólk sat meðal [...]
Það mátti sjá alls kyns skrímsli, drauga og afturgöngur í Frosta miðvikudaginn 25.október. Ekki örvænta það var ekki um reimleika að ræða heldur var verið að halda hrekkjavökuball Frosta fyrir [...]
Tjörnin hefur undanfarin ár alltaf boðið upp á fjölskylduhátíð í vetrarfríum grunnskólanna og var þetta árið engin undantekning þar á. Í Vesturbænum var frítt í sund fyrir alla aldurshópa og [...]
Félagsmiðstöðvadagurinn var haldinn hátíðlegur í 105 miðvikudaginn 18. október. Markmið félagsmiðstöðvadagsins er að vekja athygli á því mikilvæga og uppbyggilega starfi sem fram fer í [...]
Félagsmiðstöðvadagurinn var haldinn hátíðlegur í Gleðibankanum miðvikudaginn 18. október. Markmið félagsmiðstöðvadagsins er að vekja athygli á því mikilvæga og uppbyggilega starfi sem fram fer í [...]
Félagsmiðstöðvadagurinn var haldinn hátíðlegur í Frosta miðvikudaginn 18. október. Markmið dagsins er að vekja athygli á því mikilvæga og uppbyggilega starfi sem fram fer í félagsmiðstöðvum fyrir [...]
Þann 16.október.2023 var félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur í 100og1. Fjölskyldumeðlimir voru boðnir í heimsókn í Spennistöðina og á dagskrá var Kahoot spurningakeppni um 100og1, [...]
Þriðjudaginn 17. október síðastliðinn tók Frosti þátt í fyrsta foreldrakvöldi skólaársins á vegum foreldrafélags Hagaskóla. Vel var tekið á móti foreldrum og forsjáraðilum í sal Hagaskóla með [...]
Félagsmiðstöðvadagurinn verður haldinn í 105 í dag. Öll eru velkomin og hvetjum við foreldra/forsjáraðila, ömmu, afa, frændfólk og vini til þess að koma með krökkunum og skoða félagsmiðstöðina [...]