Félagsmiðstöðvadagurinn var haldinn hátíðlegur í 105 miðvikudaginn 18. október. Markmið félagsmiðstöðvadagsins er að vekja athygli á því mikilvæga og uppbyggilega starfi sem fram fer í [...]
Félagsmiðstöðvadagurinn verður haldinn í 105 í dag. Öll eru velkomin og hvetjum við foreldra/forsjáraðila, ömmu, afa, frændfólk og vini til þess að koma með krökkunum og skoða félagsmiðstöðina [...]
Það verður svo sannarlega stuð og stemning í 105 í október. Hér er yfirlit yfir helstu viðburði mánaðarins: Landsmót: Þann 6.-8. október sendum við í 105 fjóra fulltrúa á Landsmót Samfés þar sem [...]