Janúar dagskrá fyrir 10-12 ára starf // January program for 5th – 7th grade
Janúar dagskráin fyrir 10-12 ára starfið er klár og hefjum við venjulegar opnanir fyrir árganga að nýju ásamt sameiginlegum miðstigs opnunum á föstudögum. Hlökkum til að sjá ykkur öll aftur eftir [...]