English below Í desember er ávallt mikið um að vera og margir hlutir sem þarf að klára, það er ekkert öðruvísi fyrir börnin. Í Eldflauginni er alltaf mikið líf og fjör í þessum jólamánuði þar sem [...]
Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er [...]
Eftir að hafa fundað og skipulagt með skólanum vegna samkomubanns höfum við komist að eftirfarandi niðurstöðu varðandi starfið í Eldflauginni næstu vikurnar. Við munum reyna að halda úti þjónustu [...]
Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað næstu fjórar vikur. Nánari [...]
English below Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs í dag, föstudag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út [...]
English below Desember í Eldflauginni var viðburðaríkur að venju. Eftir stórskemmtilega og áhrifaríka réttindagöngu á afmæli barnasáttmálans í lok nóvember, dembdu börnin sér í undirbúning fyrir [...]
English below Þegar vel er komið inn í október er gott að líta til um öxl og fara yfir verkefni september mánaðar. Ýmislegt hefur verið gert þennan mánuð, enda starfið að fara af stað. Við vörðum [...]
English below Marsmánuður er senn á enda og því er vel við hæfi að fara yfir helstu atburði Eldflaugarinnar þann mánuð. Þeir voru nú ekki fáir en þá er helst að nefna Heillaóskakaffi Michels, [...]
English below Febrúar var annasamur hjá okkur í Eldflauginni – sem og svo oft áður. Við tókum þátt í Miðlalæsisviku ásamt öðrum frístundaheimilum Tjarnarinnar þar sem börnin fengu þjálfun í að [...]
English below Við fórum rólega af stað í janúar eftir jólaleyfið. Eftir langt og gott frí voru flestir fegnir að komast aftur í reglu og rútínu. Það var ákveðið að vinna með þemað norræn [...]