Janúar í 100og1 / January in 100&1

 í flokknum: 100og1, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Janúar mánuður er búinn að vera kaldur en það er þó alltaf hlýtt í 100og1. Fyrsta opnunin á nýju ári var 3.janúar og vorum við ótrúlega spennt að hitta unglingana aftur eftir gott jólafrí. Við byrjuðum árið á góðri stemningu en þann 10.janúar héldum við nýárs-raveball!  Stemningin á ballinu var ótrúlega góð og voru unglingarnir sammála um að þetta væri eitt skemmtilegasta ball sem þau hafa farið á. Við fengum einnig skemmtilega gesti úr Tjarnarskóla sem skemmtu sér konunglega vel.

Aðrir skemmtilegir viðburðir sem má nefna eru 10.bekkjarkvöld sem var 22.janúar, þá var farið í skemmtilega hópeflisleiki og boðið upp á pizzu. Stemningin vantar aldrei hjá 10.bekkingum og það er aldrei dauð stund með þeim. Á miðvikudaginn 24.janúar var svo slímgerð og var GLIMMERslím vinsælast!

//

January has been cold but we can comfort ourselves knowing that it’s always warm in 100&1. The first opening of the year was on the 3rd of January and we were very excited to see the teenagers again after the Christmas break. We started the year with a blast, but on January 10th we held a New Year’s Rave Ball! This ball was awesome and the teenagers agreed that this was one of the best balls they have ever been to. We had guests from Tjarnarskóli which also had a lot of fun.

Other fun events worth mentioning are the 10th grade opening on January 22nd. We played games and had pizza together, we can assure that there’s never a dull moment with them.  Then on January 24th we made SLIME and we had fun decorating the slime with glimmer!

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt