Auglýst eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frosti, Gleðibankinn, Hinsegin félagsmiðstöð

Auglýst er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna skóla- og frístundaráðs 2024 fyrir starf í leikskólum, grunnskólum og í frístundastarfi.

Við hvetjum ykkur til þess að tilnefna ef ykkur þykir tilefni til, og vekja þar með athygli á gróskumiklu skóla- og frístundastarfi.

Öll geta tilnefnt til hvatningarverðlaunanna, foreldrar, forsjáraðilar, ömmur, afar, starfsfólk SFS, aðrir borgarstarfsmenn, leikskólar, grunnskólar, frístundaheimili, félagsmiðstöðvar, aðrar stofnanir og samtök.

Við val á verðlaunahöfum verður haft til hliðsjónar að verkefnið sé öðrum til eftirbreytni og hvatning til góðra verka.

Frestur til þess að tilnefna er til 31.janúar 2024.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt