Desember í Gleðibankanum

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Frosti, Gleðibankinn, Hinsegin félagsmiðstöð

Dagskrá desember mánaðar er klár og fer ótrúlega vel af stað í Gleðibankanum. Glimrandi mæting hefur verið á fyrstu opnanir og mikil stemning.

Á meðal dagskrárliða í desember er meðal annars bragðarefsgerð, jólasamlokugerð, skautaferð, brjóstsykursgerð, pakkaleikur og piparkökuskreytingar.

Jólaball Gleðibankans og Hlíðaskóla verður síðan haldið 18.desember þar sem verður meðal annars dansað í kringum jólatréð að gömlum sið. Sjoppa verður á staðnum og við minnum á að það er því miður enginn posi.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt