Sumarhátíð 100og1 // Summerfestival 100og1

 í flokknum: 100og1

Unglingarnir okkar úr lýðræðis valáfanganum sem við í félagsmiðstöðinni bjóðum uppá héldu stórkostlega sumarhátíð fyrir 100og1 síðastliðin föstudagin sem vakti mikla lukku. Það var mikið fjör, hoppukastali var til staðar og candyfloss vél. Auk þess buðu krakkarnir uppá andlitsmálningu fyrir þá sem vildu. Þessi hátíð var lokaverkefni þeirra í áfanganum og stóu þau sig með prýði.

Takk fyrir okkur!

 

//

 

Our teenagers from Democracy, an optional course we provide in the youth center, organized a magnificent summer festival for 100og1 last Friday which was a great success. Everyone had loads of fun and the teenagers booked a bouncy castle and a candyfloss machine. In addition, the kids provided face paint for those who wanted. This festival was the final assignment of the course and they did really well.

Thank you!

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt