Skráning að hefjast í sumarstarf Tjarnarinnar fyrir 5.-7. bekkinga!

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Frosti, Gleðibankinn
Skráning í sumarsmiðjur og námskeið Tjarnarinnar fyrir börn sem eru að ljúka 5.-7. bekk hefst á morgun, miðvikudaginn 4.maí kl 10:00.

Félagsmiðstöðvar Tjarnarinnar bjóða upp á fjölbreyttar og skemmtilegar smiðjur og námskeið fyrir þennan aldurshóp.

Ýttu hér til að skoða nánari upplýsingar um framboðið í sumar.

Ýttu hér til að skoða frétt af vef borgarinnar um skráninguna í sumarstarfið. Þar má einnig finna upplýsingar á fleiri tungumálum.
Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt