100og1 byrjað aftur! / 100og1 is back!
100og1 er komin aftur af stað eftir gott sumarfrí Við byrjuðum fyrstu vikuna með skemmtilegum viðburðum eins og stinger gleði og listaverkakvöldi. Það er alltaf jafn gaman að hitta börnin og [...]
Sumarhátíð 100og1 // Summerfestival 100og1
Unglingarnir okkar úr lýðræðis valáfanganum sem við í félagsmiðstöðinni bjóðum uppá héldu stórkostlega sumarhátíð fyrir 100og1 síðastliðin föstudagin sem vakti mikla lukku. Það var mikið fjör, [...]
Dalvíkurferð / Trip to Dalvík
Félagsmiðstöðvarnar 100og1, 105 og Gleðibankinn skelltu sér á Dalvík síðastliðna helgi í dýrindis skíðaferð. Ferðin gekk eins og í sögu en við fórum með u.þ.b. 50 unglinga í ferðina. Veðrið lék [...]
Dagskrá fyrir 10-12 ára í Mars // Program for the 10-12 year-olds in March
Heil og sæl! Nú er komin ný og spennandi dagskrá fyrir 10-12 ára starfið í 100og1 fyrir Mars mánuð. Það verður margt skemmtilegt og spennandi sem við ætlum að gera með krökkunum á næstunni, t.d. [...]
Kertagerð í 100og1 // Candle making in 100og1
Í gær fór fram kertagerð í félagsmiðstöðinni 100og1 sem gekk vonum framar. Unglingarnir komu með fallegar krukkur af heiman sem þeir notuðu sem ílát undir kertin. Það var góð stemming í [...]
Austurbæjarskóli hreppti 3. sætið í Skrekk // Austurbæjarskóli took 3rd place in Skrekkur
Austurbæjarskóli hreppti 3. sætið í Skrekk síðastliðin mánudag og viljum við óska þessum frábæru unglingum innilega til hamingju með árangurinn! Þið stóðuð ykkur frábærlega og var einstaklega [...]