Kertagerð í 100og1 // Candle making in 100og1

 í flokknum: 100og1, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Í gær fór fram kertagerð í félagsmiðstöðinni 100og1 sem gekk vonum framar. Unglingarnir komu með fallegar krukkur af heiman sem þeir notuðu sem ílát undir kertin. Það var góð stemming í Spennistöðinni og jólaandi í húsi, eins og sést á meðfylgjandi myndum. Við hlökkum til að eyða desember mánuði með snillingunum í 100og1 og hafa það notalegt.

//

Last night, candle making took place in the 100og1 youth center, which exceeded expectations. The teenagers brought jars from home that they used as a container under the candles. There was a good atmosphere in Spennistöðin, as can be seen in the attached photos. We look forward to spending the month on December with the wonderful kids at 100og1 and having a cozy time.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt