Fróðir foreldrar kynna: FARÐU AÐ SOFA!

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Draumaland, Eldflaugin, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frístundaheimili (6-9ára), Frostheimar, Frosti, Gleðibankinn, Halastjarnan, Hofið, Selið, Skýjaborgir, Undraland

Hollráð um svefn og svefnvenjur fyrir foreldra barna og unglinga.

Miðvikudaginn 1. febrúar kl. 20.00 á KEX hostel.

Dagskráin:

  • Erla Björnsdóttir, sálfræðingur
    • Betri svefn – grunnstoð heilsu – foreldrar eru fyrirmyndin
    • Hversu mikið þurfa börn og unglingar  að sofa og hvaða áhrif getur ónógur svefn haft á heilsu þeirra? Hver eru áhrif foreldra á svefnvenjur barna og unglinga?
  • Eyjólfur Örn Jónssons, sálfræðingur
    • Áhrif skjánotkunar á svefn barna og unglinga
  • Tristan Elísabet Gribbin, eigandi flow.is leiðir foreldra í gegnum gagnlegar hugleiðsluæfingar fyrir góðan svefn.

Fundarstjóri er Agnar Jón Egilsson, leikari.

ATH. Takmörkuð sætaframboð og því nauðsynlegt að skrá sig hér: https://goo.gl/forms/R76kp70g52hFWJAp2

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt