Eldflaugin: Samantekt vikunnar 23.-27.janúar

 í flokknum: Ekki forsíða, Eldflaugin

English below:

Þá er komið að vikulokum hjá okkur í Eldflauginni, sem einkenndist annars vegar af mikilli rigningu og hins vegar af miklum snjó.  Þetta er jafnframt síðasta vikan okkar í risaeðluþemanu svo við mælum með að leggja leið sína í Eldflaugina eða Tunglið til að kíkja á risaeðluverkin áður en þau verða tekin niður.

1.bekkur átti einmitt að hafa risaeðluklúbb á mánudaginn en við þurftum því miður að fella hann niður vegna veikinda og skelltum í eitt allsherjar íþróttafjör fyrir 1. og 2.bekk. Á þriðjudaginn var myndasögugerð þar sem þau lögðu drög að myndasögublaða gerð, saumuðu bækur og gerður ferningana  fyrir myndirnar. Á miðvikudaginn var aftur íþróttahús (nóg af sprikli hér) og í gær var prjónapartý.

2.bekkur fékk óvænta viðbót (1.bekk) í íþróttahúsið á mánudaginn, fóru í Varúlf á þriðjudaginn, fengu tölvutíma á miðvikudaginn og fengu síðsta risaeðluklúbbinn í gær.

3.& 4.bekkur byrjuðu vikuna á því að fara í Pokémon ratleik eða gera spil, prjónuðu eða fóru í íþróttahúsið á þriðjudag, og á miðvikudaginn var síðasti risaeðluklúbburinn, ásamt Ævintýraspilinu að sjálfsögðu. Í gær voru tölvur og mjög notalegt Fjölmenningareldhús þar sem þau gerðu hakk og spaghetti.

 

This is the end of the week in Eldflaugin which was at first very rainy and then very snowy. This is also our last week of the dinosaur theme so we recommend that you drop by at Eldflaugin or Tunglið to have a look at the Dinosaur art work before it will be taken down.

1st grade should have had a Dinosaur workshop on Monday but we had to cancel due to shortage of staff. Instead we had a giant Sports event for both 1st and 2nd grade. On Tuesday they had Comic book making where they laid the foundations for their first Comic book, they sewed books and made the squares for the pictures. On Wednesday they had Sports again (plenty of exercise here) and yesterday they had Knitting.

2nd grade had a surprise addition (1st grade) to Sports on Monday, had Werewolf on Tuesday, and Computers on Wednesday. Yesterday they had their last Dinosaur workshop, at least for now.

3rd and 4th grade started their week with catching Pokémons or making board games, and had Knitting and Sports on Tuesday. On Wednesday they had their las Dinosaur workshop, and the Adventure board game of course, and yesterday they had Computers and a very cosy Multi-Culti Kitchen where they made Spaghetti Bolognese.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt