Bein útsending verður frá fræðslukvöldi um svefn og svefnvenjur

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Draumaland, Eldflaugin, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frístundaheimili (6-9ára), Frostheimar, Frosti, Gleðibankinn, Halastjarnan, Hofið, Selið, Skýjaborgir, Undraland

Kæru foreldrar og forráðamenn!

Við fögnum miklum áhuga sem foreldrar barna í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum á grunnskólaaldri sýna næsta fræðslukvöldi Fróðra foreldra: „Farðu að sofa“! sem verður næstkomandi miðvikudag 1. febrúar, kl. 20. Fullt er á viðburðinn en til að sem flestir geti nýtt sér þessa flottu fræðslu þá verður henni streymt á rauntíma. Því verður hægt að horfa á hana í rólegheitum heima í stofu.

Linkur á streymið verður á heimasíðu Reykjavíkurborgar undir heitinu „Farðu að sofa“!

Útsending hefst kl. 20 á www.reykjavik.is

Kærar þakkir, undirbúningsnefnd Fróðra foreldra.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt