Október í Gleðibankanum

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frosti, Gleðibankinn

Þá er brakandi fersk október dagskrá gengin í garð í Gleðibankanum.

Við vekjum að sjálfsögðu athygli á Hinsegin vikunni okkar sem við höldum hátíðlega ár hvert í október en hún verður haldin vikuna 9.-13. október og verður mikið um dýrðir. Lifandi bókasafn ( Q&A ) , partý karaoke, hinsegin Kahoot, dragkvöld og lip sync er meðal þess sem verður í boði.

Einnig verður félagsmiðstöðvadagurinn í október en þá gefum við foreldrum/forsjáraðilum og fjölskyldum innsýn inn í starfið okkar og bjóðum þeim í heimsókn. Við auglýsum það betur þegar nær dregur.

Gleðilegan október öll!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt