Jólastemning í 100og1 :) // Christmas Atmosphere in 100&1 :)

 í flokknum: 100og1, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Það er hægt að fullyrða að jólin séu svo sannarlega komin í 100og1 🙂 Í síðustu viku var mikil jólastemning hjá okkur og við byrjuðum vikuna á að vera með jólaverkstæði þar sem að við föndruðum heimagerðar jólagjafir. Boðið var upp á kerta, skartgripa, korta og baðsaltsgerð.

Á miðvikudaginn var haldið jólaball, það var mjög góð mæting og héldu plötusnúðarnir stemningu allan tímann ásamt að gleðja unglinganna með jólastafa-kasti og piparkökum.

Föstudagurinn var í rólegri kantinum en þá var horft á jólamynd saman og var bíómyndin Home Alone 2 fyrir valinu, en sumir vilja meina að þetta sé besta jólamynd allra tíma.

//

We are convinced that the Christmas spirit has definitely arrived in 100&1 🙂 We started last week with a Christmas Workshop where we crafted homemade Christmas gifts, such as candles, jewelry, cards and bath-salt.

On Wednesday we had the Christmas dance, the attendance was very good and the DJ’s kept the good vibes going all along. We also had candy canes and ginger gingerbread cookies to cheer up the youngsters.

Friday night was a little bit more calm. We watched a Christmas movie together and was the famous Home Alone 2 chosen, some will say that it is the greatest Christmas movie of all time!



Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt