Jólamarkaðurinn gekk vel

 í flokknum: Birta á forsíðu, Halastjarnan

Jólamarkaður Tjarnarinnar í Spennustöðinni 7. des. gekk glimrandi vel. Börnin voru mjög dugleg að búa til hluti sem voru seldir á markaðinum. Það fóru nokkrar stelpur úr 4. bekk á markaðinn með tveimur starfmönnum. Það var kósý stemning á markaðnum, og það safnaðist mikill peningur fyrir Arsemu og hin styrktarbörnin í SOS barnaþorpunum í Eþíópíu. 🎄

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt