Kæru foreldrar og forsjáaðilar, við ætlum að þakka ykkur fyrir að koma á leikhúsasyningin okkar á föstudaginn 8.apríl. Vegna tæknilega örðuleika breytist syningin í hljóðbokakynning, en við ætlum [...]
Löng hefð hefur verið fyrir því í öllum frístundarheimilum í Vesturbænum, Miðborginni og Hlíðum að hafa sameiginlega þemaviku í hverjum mánuði. Sjöunda sameiginlega þemavika Tjarnarinnar var [...]
Fyrsta sameiginlega þemavika Tjarnarinnar var haldin 20.-24. september og eins og ár hvert var hún tileinkuð heilsu. Heilsa er ótrúlega vítt hugtak sem skilgreina má á mismunandi hátt út frá [...]
Miðvikudaginn 20. janúar vorum við með fyrsta opna hús vetrarins fyrir öll börn í 4. bekk í Háteigsskóla, sem við köllum 104. 104 er þróunarverkefni Halastjörnunnar, þar sem við erum að kynna [...]
Sunnudaginn 8. nóvember er dagur gegn einelti. Þess vegna ætlum við deila með ykkur frábær myndband með henni Vöndu Sigurgeirsdóttur þar sem hún talar um mikilvægi þess að efla félagsfærni [...]
Kæru foreldrar og forsjáaðilar, eins og þið örugglega vitið, er sameigindleg skipulagsdagur skóla og frístundaheimila til þess að skipuleggja hvernig skóla- og frístundastarf verður hátað næstu [...]
Börn á aldrinum 8 til 9 ára í Halastjörnunni byrja daginn á að velja hvar og hvað þau vilja gera. Í gegnum vikuna geta þau valið á milli að fara í: tölvustofuna, íþróttahúsið, salinn, leikvöllin [...]
Krakkar í Halastjörnunni byrja daginn á að velja hvar og hvað þau vilja gera. Í vikunni geta þau valið á milli þess að fara í tölvustofuna, íþróttahúið, salinn, leikvöllinn á skólalóðinni eða að [...]