Starfsáætlun Tjarnarinnar 2017-2018

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Draumaland, Eldflaugin, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frístundaheimili (6-9ára), Frostheimar, Frosti, Gleðibankinn, Halastjarnan, Hofið, Óflokkað, Selið, Skýjaborgir, Undraland

Starfsáætlun Tjarnarinnar fyrir árið 2017-2018 er tilbúin.

Í ár verður gerð tilraun með að hafa starfsáætlun Tjarnarinnar  á myndrænu formi.  Áætlunin verður einnig aðgengileg í textaformi. Það er listakonan Svanhildur Helgadóttir teiknaði myndina.
Starfsáætlunin er unnin í takt við starfsáætlun skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur og gerð í víðtæku samráði við þjónustuþega og starfsmenn. Í ár verður lögð áhersa á að vinna með lýðheilsu og lýðræði ásamt áherslu á aukið foreldrasamstarf. Umbótaþættir skóla- og frístundasviðs verða sem rauður þráður í gegnum allt starf en þeir eru auk þeirra sem taldir hafa verið upp læsi og málþroski, verk-, tækni- og listnám, mannréttindi og fjölmenning.
Gildi Tjarnarinnar eru umhyggja, framsækni og fjölbreytni.
Framundan er spennandi ár í frístundastarfi.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt