Rafræn félagsmiðstöð fyrir 8.-10.bekk // Digital youth club for 8th – 10th grade

 í flokknum: 100og1

Í kjölfar reglulgerðar og hólfaskiptingu barna og unglinga í skólum hefur félagsmiðstöðvastarf alfarið verið fært yfir á veraldarvefinn og samfélagsmiðla og verður félagsmiðstöðin rafræn á meðan takörkunum stendur. Rafræn félagsmiðstöð þýðir einfaldlega að við munum nýta samfélagsmiðla til að virkja krakkana til þátttöku á viðburðum sem við munum halda á discord, taka þátt í spurningakeppnum og leikjum sem við búum til á instagram og snapchat og gefa þeim hugmyndir að hlutum sem þau geta aðhafst heima við á meðan þau mega ekki hitta vini sína utan síns hólfs.

Meðfylgjandi höfum við dagskrá vikunnar og munum við gefa út seinna í dag leiðbeiningar á samfélagsmiðlum hvernig unglingarnir geta nýtt sér discord og mætt á rafræna opnun í félagsmiðstöðinni. Við munum einnig setja þær leiðbeiningar á facebookgrúppur foreldra svo þau sem ekki eiga samfélagsmiðla geti fengið upplýsingar um miðilinn discord.

Við munum einnig bjóða upp á símatíma og/eða spjöll í gegnum samfélagsmiðla ef einhver er einmanna eða dapur í ástandinu og hvetjum við alla unglina til að nýta sér það. Oft þarf maður bara einhvern til að spjalla við og fá útrás fyrir tilfinningum sínum.

Við munum reyna hvað sem við getum til að vera til staðar fyrir unglingana okkar á meðan takmörkunum stendur og vonandi haldið uppi virku, góðu og skipulögðu félagsstarfi án þess að hittast utan hólfa. Ekki hika við að hafa samband ef þið eruð með einhverjar spurningar eða pælingar.

//

Following the regulation and compartmentalization of children and adolescents in schools, the activities of the youth club have been completely transferred to the internet and social media and the youth club will be digital during the limitation period. A digital youth club simply means that we will use social media to mobilize the kids to participate in events we will hold on discord, participate in quizzes and games we create on instagram and snapchat and give them ideas for things they can do at home while they are not allowed to meet their friends outside their compartments.

Attached is the program of the week and we will publish later today instructions on social media on how the teenagers can take advantage of discord and attend the digital youth club opening. We will also put the instructions on the parent groups on facebook so that those who do not own social media can get information about the medium discord.

We will also offer phone time and/or chat through social media if someone is lonely or sad in the situation and we encourage all young people to take advantage of it. Often you just need someone to talk to and vent your feelings.

We will try our best to be there for our teenagers during the time of constraints and hopefully maintain active, good and organized social life without meeting outside the compartments. Do not hesitate to contact us if you have any questions or concerns.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt