Lokað mánudaginn 6.desember og þriðjudaginn 7.desember vegna Covid smita

 í flokknum: Ekki forsíða, Eldflaugin

Kæru foreldrar/forráðamenn,

Líkt og þið ættuð að hafa fengið upplýsingar um frá skólanum, þykir okkur leitt að tilkynna að mikil útbreiðsla á COVID-19 hefur komið upp í skólanum.

Að höfðu samráði við smitrakningarteymi sóttvarnalæknis og almannavarna og til að gæta fyllsta öryggis og varúðar hefur verið ákveðið að loka skólanum og Eldflauginni á mánudag og þriðjudag með það að markmiði að hefta frekari útbreiðslu.

Þið eruð vinsamlega beðin að hafa börn heima á meðan og fara varlega, jafnframt sendum við hlýjar kveðjur til þeirra sem eru í einangrun og vonum að batinn verði skjótur. Umfang lokunar er samkvæmt eftirfarandi:

 

Samantekt um helstu atriði:

 

Heiti leik- eða grunnskóla: Hlíðaskóli og Eldflaugin.

Umfang lokunar: 1.-10.bekkur

Lokun: 6. og 7. desember 2021

 

//

Dear parents/guardians,

You should already have received information from the school regarding the outbreak of Covid-19 in Hlíðaskóli these past few days.

The school, in collaboration with the Tracing Team, have decided to close the school and Eldflaugin Monday (6th Dec) and Tuesday (7th Dec) with the aim to hinder the virus from spreading more.

We kindly ask you to keep the children home and be careful over the next few days. We also send warm regards to those who are in isolation and hope that recovery will be swift.

Summary of main points:

Name of school: Hlíðaskóli and Eldflaugin

Extent of closing: 1st – 10th grade

Days: 6th and 7th December.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt