Leiklistar og kvikmyndanámskeið Tjarnarinnar

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frosti, Gleðibankinn

Í síðustu viku var haldið leiklistar- og kvikmyndanámskeið fyrir krakka í 5.-7. bekk í Spennistöðinni á vegum Frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar.

Krakkarnir skálduðu sínar eigin persónur og bjuggu til stuttmyndir sem sýndar voru á lokahófi námskeiðsins. Á sólríkasta degi vikunnar var einnig farið í vettvangsferð í styttugarð Einars Jónssonar þar sem farið var í marga skemmtilega leiki.

Leiðbeinendur voru Anna Magga, Egill, Gissur og Haffi. Algjörlega frábær vika með einstaklega skemmtilegum hóp. Við þökkum kærlega fyrir æðislega viku!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt