Ævintýra larpnámskeið

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Óflokkað

Álfum, tröllum, orkum og vélmennum hefur brugðið fyrir í miðborg, vesturbæ og hlíðum á síðustu vikum. Þar hafa krakkar frá Larp-námskeið tjarnannnar verið á vappi í öllum veðrum og vindum. Á námskeiðinu fá krakkanir tækifæri til þess að virkja ímyndunaraflið, búa til karaktera, sögur, leika og skapa sér heim þar sem amstur dagsins hverfur. Ævintýrið endar svo í öskjuhlíð á föstudaginn kemur! Þá verður sko larpað, leitað að fjársjóði djúpt í hjarta skógarins og að lokum grillað. Ánægjan hefur svo sannarlega verið í fyrirrúmi. Takk fyrir æðislegt sumar. …. Köttur út í mýri , setti upp á sig stýri … úti er ævintýri -Tjörnin frístundamiðstöð.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt