Hinsegin vika

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frosti, Gleðibankinn, Hinsegin félagsmiðstöð, Hofið
Í dag hefst Hinsegin vika í félagsmiðstöðvum Tjarnarinnar en hún er árlegur viðburður í félagsmiðstöðvunum okkar. Dagskráin er með örlítið breyttu sniði í ár enda sniðin að gildandi takmörkunum í samfélaginu. Viðburðir Hinsegin vikunnar eru því haldnir í hverri félagsmiðstöð fyrir sig í þetta sinn.
Á dagskrá er meðal annars fræðsla á samfélagsmiðlum, hinsegin fánagerð, hinsegin bíókvöld, kahoot spurningakeppni með hinsegin þema og margt margt fleira. Einnig verður fræðsla og umræður á dagskrá í 10-12 ára starfi félagsmiðstöðvanna

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt