Félagsmiðstöðvadagurinn í Gleðibankanum!

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Gleðibankinn

Til hamingju með daginn! Í dag höldum við hátíðlegan félagsmiðstöðvadaginn. Undanfarin ár höfum við opnað dyrnar fyrir fjölskyldum og vinum til þess að fá innsýn inn í starfið okkar og þiggja veitingar en því miður höfum við ekki tök á því í ár sökum aðstæðna. Við höfum því ákveðið að bjóða upp á spurningakeppni og mælum við með því að kynna sér starfið áður en ráðist er í spurningarnar. Við höfum sent út kynningarmyndband til allra foreldra/forsjáraðila í gegnum mentor og mælum við klárlega með því að horfa á það til þess að fá smá innsýn inn í starfið okkar. Á næsta félagsmiðstöðvadegi getum við svo vonandi boðið ykkur öllum í heímsókn!

Hér er svo tengill á spurningakeppnina :

https://discover.apester.com/media/5fb4e6c45e22de0aec33e9bd?src=link

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt