Sumarstarf félagsmiðstöðva fyrir börn f. ´06-´04 í Miðborg og Hlíðum og Vesturbæ

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frosti, Gleðibankinn, Hofið

Félagsmiðstöðvarnar 100og1, 105, Frosti og Gleðibankinn munu standa fyrir sameiginlegu fjölbreyttu starfi í sumar fyrir 10-12 ára krakka. Nánari upplýsingar um framboðið verður sent út á alla í gegnum frístundagáttina í mentor í byrjun maí.

  • 20 SMIÐJUR OG 8 NÁMSKEIРverða á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 10.30 & 12.30 og miðvikudögum milli kl. 13.00 & 16.00.
  • 7. BEKKUR fær sérstakar opnanir á mánudögum og miðvikudögum milli kl. 17.00 & 19.00.
  • TJALDÚTILEGA 22. – 23. JÚNÍ í um klukkustundar farlægð frá Reykjavík.
  • HOFIРer með fjölbreytt starf alla virka daga fyrir fötluð börn frá 8. júní – 22. júlí og 8. ágúst – 18. ágúst.
  • SKRÁNING hefst kl. 10.00 16. maí á sumar.fristund.is. Skrá þarf fyrirfram í allt sumarstarf félagsmiðstöðvanna.
  • TÍMABIL 12.6.17 – 6.7.17
  • VERР660 kr eða 1310 kr x fjöldi daga.
  • UMSJÓN með 10-12 ára starfinu hefur Birgir Lúðvíksson (Birgir.ludviksson@reykjavik.is.). Deildarstjóri er Þorsteinn V. Einarsson.

Smiðjurnar sem verða í boði:

13.jún kl.10.30-13.00 Laser Tag Gleðibankinn
14.jún kl. 13.00-16.00 Folf á Klambratúni Klambratún
14.jún kl. 13.00-16.00  Brjóstsykursgerð Tjörnin
15.jún kl.10.30-13.00 Pizzagerð á Domino´s Tjörnin
15.jún kl.10.30-13.00 Orrusta Spennistöðin
20.jún kl.10.30-13.00 Zombie Apocolypse Spennistöðin
20.jún kl.10.30-13.00 Kappát/Blind Tasting Tjörnin
21.jún kl. 13.00-16.00 Bubblubolti Klambratún
21.jún kl. 13.00-16.01 Snapchat storygerð Tjörnin
22.jún – 23. jún Tjaldútilega á Akranesi Tjörnin
27.jún kl.10.30-13.00 Hjólaferð í Elliðárdalinn Tjörnin
27.jún kl.10.30-13.00 Sápufótbolti Háteigsskóli
28.jún kl. 13.00-16.00 Fáránleikar í Nauthólsvík Gleðibankinn
28.jún kl. 13.00-16.00 Dodgeball Tjörnin
29.jún kl. 10.30-13.00 Hungurleikarnir Gleðibankinn
29.jún kl. 10.30-13.00 Draugasögugangan Tjörnin
4.júl kl. 10.30-13.00 Master Chef – Kökur Gleðibankinn
4.júl kl. 10.30-13.00 Vatnsbyssustríð Spennistöðin
5.júl kl. 13.00-16.00 Ratleikur í Húsdýragarðinum Tjörnin
5.júl kl. 13.00-16.00 Fimleikasalur Spennistöðin

Námskeiðin sem verða í boði:

  • STUTTMYNDAGERР(Spennistöðin)
    13.jún kl. 10.30-13.00, 14.jún kl. 13.00-16.00, 15.jún kl. 10.30-13.00
  • KRAKKAYOGA (Tjörnin)
    13.jún kl. 10.30-13.00, 14.jún kl. 13.00-16.00, 15.jún kl. 10.30-13.00
  • D&D (Tjörnin)
    20.jún kl. 10.30-13.00, 21.jún kl. 13.00-16.00
  • LEYNIÍÞRÓTTIR (Spennistöðin)
    20.jún kl. 10.30-13.00, 21.jún kl. 13.00-16.00
  • ÆVINTÝRASKÖPUN (Tjörnin)
    27.jún kl. 10.30-13.00, 28.jún kl. 13.00-16.00 , 29.jún kl. 10.30-13.00
  • HOW ITS MADE (Spennistöðin)
    27.jún kl. 10.30-13.00, 28.jún kl. 13.00-16.00 , 29.jún kl. 10.30-13.00
  • LEYNIÍÞRÓTTIR II (Tjörnin)
    4.júl kl. 10.30-13.00, 5.júl kl. 13.00-16.00
  • VÍSINDATILRAUNIR (Spennistöðin)
    4.júl kl. 10.30-13.00, 5.júl kl. 13.00-16.00

7. bekkur

Sérstakar opnanir eru á mánudögum og miðvikudögum milli kl. 17.00 og 19.00 bæði í Vesturbænum (út frá Tjörninni) og einnig í Miðborg og Hlíðum (út frá Spennistöðinni). Þær opnanir verða auglýstar á snapchat félagsmiðstöðvanna. Finnið félagsmiðstöðvarnar með eftirfarandi: hundradog1, hundradogfimm, gledibankinn og frosti107.

Allir viðburðir auglýstir á snapchat. Finnið félagsmiðstöðvarnar á snapchat 🙂

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt