Gleði og sorg í 100og1

 í flokknum: 100og1

Gleði og sorgarvika er liðin í 100og1.
Við lékum okkur í Hvað er í kassanum!?! sem vakti óhug og lukku hjá þátttakendum, á miðvikueginum kvöddum við Kanemu þar sem mikið af kveðjuknúsum áttu sér stað svo enduðum við svo vikuna á óvissubíó þar sem við horfðum á Jojo Rabbit sem virtist slá í gegn hjá unglingunum.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt