Söngkeppni Samfés fór fram síðasta sunnudag

 í flokknum: 105

Söngkeppni Samfés fór fram með glæsibrag síðastliðinn sunnudag í Bíóhöllinni á Akranesi. Þar komu fram keppendur frá fjölmörgum félagsmiðstöðvum á Íslandi. Hekla Margrét Halldórsdóttir keppti fyrir hönd 105 og með laginu Loyal Brave True. Hún stóð sig með stakri prýði og lenti í öðru sæti. Við erum gríðarlega stolta af Heklu og óskum henni til hamingju með þennan glæsilega árangur.

Viktoría Tómasdóttir frá félagsmiðstöðinni Vitanum í Hafnarfirði sigraði með laginu Seven Nation Army og Gísli Freyr Sigurðsson úr félagsmiðstöðinni Tróju á Akureyri lenti í þriðja sæti.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt