Skipulagsdagur í Halasjörnunni og Háteigsskóla 2. nóvember

 í flokknum: Halastjarnan

Kæru foreldrar og forsjáaðilar,

eins og þið örugglega vitið, er sameigindleg skipulagsdagur skóla og frístundaheimila til þess að skipuleggja hvernig skóla- og frístundastarf verður hátað næstu vikur við tillit til nýju sóttvarnareglur sem kynnt voru á föstudaginn.

Þess vegna er Halastjarnan lokað á morgun, bæði fyrir yngri og eldri börn.

Við munum síðan upplýsa ykkur á morgun hvernig starfið verður skipulagt í Halastjörnunni til að koma til móts við nýjum reglum.

 

Dear parents and guardians,

as many of you know, there is a preparation day tomorrow bot hin all elementary schools and after school centers in order to organize the next weeks accordning to the new regulations that were presented last Friday.

Therefor Halastjarnan will be closed tomorrow both for the younger and the older children.

We will inform you tomorrow how we orgnize our work at Halastjarnan in order to meet the new regulations.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt