8. nóvember: Dagur gegn einelti

 í flokknum: Halastjarnan

 

Sunnudaginn 8. nóvember er dagur gegn einelti. Þess vegna ætlum við deila með ykkur frábær myndband með henni Vöndu Sigurgeirsdóttur þar sem hún talar um mikilvægi þess að efla félagsfærni barna, styrkja þau og vinna margviss gegn einelti.

Í Halastjörnunni vinnum við margviss gegn einelti meðal annars með verkefninu sem heitir vinátta. Margir þekkja bangsa Blær sem er mikilvægur meðlimur í þessu verkefni. Björn Þórisson er frístundafræðingur í Halastjörnunni og sér um vináttuverkefni hjá okkur.

Hérna finnið þið eineltisáætlun Tjarnarinnar

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt