Fjölskylduhátíð Tjarnarinnar

 í flokknum: Birta á forsíðu, Skýjaborgir

Fjölskylduhátíð Tjarnarinnar

Fjölskylduhátíð Tjarnarinnar í haustfríi, fimmtudaginn 26.október // Tjörnin’s family festival during autumn break, Thursday October 26th

 

-English Below-

Nú er loksins komið að því sem öll hafa beðið eftir! Fjölskylduhátíð Tjarnarinnar í haustfríi, fimmtudaginn 26 október frá 14-16. Við í Tjörninni erum alveg einstaklega spennt fyrir því að njóta hausfrísins með ykkur og halda það hátíðlegt með einstaklega skemmtilegri dagskrá í Vesturbænum og Austurbænum.

Dagskráin verður eftirfarandi:

Kl 14:00-16:00
Dagskrá í Vesturbæjarlaug

 • Vesturbæjarlaug býður frítt í sund (Börn yngri en 10 ára skulu vera í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri)
 • Kleinur, kaffi og djús í boði
 • Spurningarkeppnin Synt og svarað
 • Plötusnúður úr félagsmiðstöðinni Frosta á bakkanum

Kl 14:00-16:00
Sundhöll Reykjavíkur

 • Sundhöll Reykjavíkur býður frítt í sund (Börn yngri en 10 ára skulu vera í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri)

Kl 14:00-16:00 
Dagskrá í Spennistöðinni 

 • Vöfflur, kaffi og djús í boði
 • Föndursmiðja
 • Spilum saman

Já það má með sanni segja að fjölskylduhátíð Tjarnarinnar sé glæsileg og við hlökkum til að njóta hennar með ykkur!

//

At last, the moment everyone has been waiting for! Tjörnin’s family festival during the autumn break, Thursday, October 26th from 14:00-16:00.

We at Tjörnin are very excited to enjoy the holiday with you and celebrate it with a very fun program in Vesturbær and Austurbær.

The program is as follows:

Kl 14:00-16:00
In Vesturbæjarlaug / Vesturbær swimming pool

 • Vesturbæjarlaug offers free admissions to the pool (Children under 10 years old have to be accompanied by a person who can swim, over 15 years of age)
 • Kleinur, coffee and juice to enjoy
 • The Quiz Swim & Answer
 • DJ from Frosti Youth center

Kl 14:00-16:00
Sundhöll Reykjavíkur / Reykjavik‘s Swim hall

 • Sundhöll Reykjavíkur offers free admissions to the pool (Children under 10 years old have to be accompanied by a person who can swim, over 15 years of age)

Kl 14:00-16:00 
In Spennistöðin 

 • Waffles, coffee and juice to enjoy
 • Arts and crafts
 • Boardgames and fun

Yes,  Tjörnin’s family festival is absolutely wonderful and we look forward to enjoying it with you!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt