Félagsmiðstöðvadagurinn 2023 í 100og1!

 í flokknum: 100og1, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Þann 16.október.2023 var félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur í 100og1. Fjölskyldumeðlimir voru boðnir í heimsókn í Spennistöðina og á dagskrá var Kahoot spurningakeppni um 100og1, borðtennis, FIFA, Pool og einnig var hægt var að kíkja í flotta stúdíóið okkar. Á boðstólnum vorum við með fræga kleinubarinn okkar og gat fólk fengið sér kleinur með karamellu og allskonar gúmmelaði. Mætingin var ótrúlega góð og viljum við þakka þeim öllum sem tóku sér tíma og kíktu til ykkar!

Kær kveðja,

100og1 staffið.

//

The National Youth Center Day was held on Monday October 16th. Family members were invited to Spennistöðin where there was a full schedule of activities such as Kahoot, Ping-Pong, FIFA, Pool and our studio was also open. We had our famous donut bar with delicious toppings, such as caramel glaze to sprinkle over them. The attendance was incredibly good and we would like to thank everyone who took the time to visit us!

Best regards,

The 100&1 staff.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt