Eldflaugin: Samantekt 13.-17.mars

 í flokknum: Ekki forsíða, Eldflaugin

English below:

1.bekkur byrjaði þessa viku á listasmiðju þar sem þau fengu að looma, á þriðjudaginn var dansað og á miðvikudaginn fóru þau í íþróttir. Í gær var prjónapartý  og í dag verður fréttaklúbur.

2.bekkur byrjaði vikuna á íþróttafjöri, gerðu myndasögur á þriðjudaginn og fengu tölvutíma á miðvikudaginn. Í gær átti að vera leiklist en vegna veikinda hjá starfsfólki var fréttaklúbbur í staðinn. Í dag verður síðan listasmiðja með hafívafi.

3.og 4.bekkur byrjuðu á því að gera mexíkóska kjúklingasúpu í Fjölmenningareldhúsi  og að æfa sig í myndasögugerð. Á þriðjudaginn var prjónpartý og fótbolti á gervigrasinu. Á miðvikudaginn var 4.bekkja klúbbur sem er kominn til að vera. Vegna veikinda starfsfólks þurfi að fella niður Ævintýraspil, í staðinn var boðið upp á dans. Í gær átti að vera íþrótthús en Halastjarnan (frístundaheimilið við Háteigsskóla) skoraði á okkur í Fangaðu fánann svo að í staðinn var þrammað þangað að verja titilinn. Í dag verður boðið upp á tölvur og listasmiðju.

 

1st grade started this week with an Art workshop where they got to loom, did some Dancing on Tuesday and had Sports on Wednesday. Yesterday they had Knitting and today they will have a News Club.

2nd grade started their week with Sports, made Comics on Tuesday and had a little Computer time on Wednesday. Yesterday they were supposed to have Theatre but due to staff illness they had a News Club instead. Today they will have an Ocean themed Art workshop.

3rd and 4th grade made a Mexican Chicken soup in the Multi-Kulti Kitchen on Monday and practiced making Comics. On Tuesday they had Knitting and Football. The 4th grade Club was held again on Wednesday and we believe it will be a regular club from now on. Due to staff illness we had to cancel the Adventure board game and had Dancing instead. Yesterday they were supposed to have Sports but Halastjarnan (the After School Program in Háteigsskóli) challenged us to a game in Capture the Flag so we went instead to Klambratún to defend the title. Today they will have Computers and an Art workshop.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt