September dagskrá fyrir 10-12 ára starfið

 í flokknum: 100og1, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Starfið fyrir 5,6 og 7. bekk fer af stað mánudaginn 31.ágúst

Dagskráin er fjölbreytt og ætti að bjóða upp á eitthvað fyrir öll börn!
Þess má geta fyrir þá sem ekki vita, þá er ekki skylda að taka þátt í viðburðinum sem er á dagskrá. Afþreyingar á borð við leikjatölvur, pool, spil og spjall við starfsmenn eru alltaf í boði.

Opnunartímar eru eftirfarandi:
Mánudagar kl: 14:00 – 15:30 fyrir 5.bekk
Þriðjudagar kl: 14:00 – 15:30 fyrir 6.bekk
Miðvikudagar kl: 14:00 – 15:30 fyrir 7.bekk

Föstudagar kl 17:00 – 18:30 fyrir 5,6 og 7.bekk

Hlökkum til að hefja veisluna aftur!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt