Hrekkjavökuball hjá 10-12 ára í 100og1!

 í flokknum: 100og1, Birta á forsíðu

Hrekkjavökuball hjá 10-12 ára í 100og1!

Það var nú meiri stemningin hjá okkur 31.október en þá var haldið hrekkjavökuball fyrir 10-12 ára. Búningarnir voru fjölbreyttir og skemmtilegir og gefið var verðlaun fyrir flottasta búninginn sem var tómatsósa! Nokkrir unglingar í 9unda aðstoðuðu með ballið og voru með allskonar leiki og keppnir.

Plötusnúðurinn var einnig úr 9unda og hélt uppi stuðinu allan tímann. Takk kærlega fyrir komuna og við sjáumst hress á næsta balli!

Kær kveðja,

100og1 staffið.

 

Halloween Dance for 10-12 years old in 100&1 !

We had a lot of fun at the Halloween Dance in 100&1 that was held on the 31st of October. The costumes were amusing and creative and there was a prize for the best costume which was a KETCHUP! Several teenagers from 9th grade helped with the dance, they had all kinds of games and competitions. The DJ was also a student from the 9th grade and he kept the party going all the time. Thank you so much for your presence and we see you next time!

Best regards,

The 100&1 staff.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt